Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 103
101 Patreksfj. Læknaskipti urðu um síðuslu áramót, þegar Árni B. P. Helgason lét af héraðslæknisstörfum vegna vanheilsu. Siðan hef ég gegnt héraðinu, nema hvað Ragnar Sigurðsson cand. med. hefur verið staðgöngumaður minn, bæði. þegar ég var í sumarfríi og eins, meðan ég yar í gistivist í Landsspítalanum, alls um 2 mánuði. Ogur. Læknaskipti urðu, og settist núverandi læknir í embættið þ. 11. janúar. Héraðslæknir var kvaddur af sýslumanni til fundar á ísa- Hrði seint í janúar. Komu þangað allir læknar sýslunnar, og samdi Uindurinn greinargerð fyrir nýrri skiptingu sýslunnar í ljósmóður- uindæmi, að henni skyldi allri skipt í 4 umdæmi; Ögurhéraði í 2 með aðsetri í Súðavík og Reykjanesi, en Snæfjallahreppur skyldi mega sækja ljósmóður á hvorn staðinn, sem betur hentaði í hvert skipti, og skyldu í starfann fengnar, ef kostur væri, ljósmæður með auka- menntun í hjúkrun, og væru þær jafnframt skólahjúkrunarkonur. Laun skyldu vera hærri en nú er, eða 200 kr. grunnlaun á mánuði fyrir sameinað starf auk uppbóta. Sýslufundur hafnaði þessum til- lögum með 5 atkvæðum gegn 4. Ég álít, að aðsetursstaður læknis Ögurhéraðs eigi að vera í Reykjanesi, setja eigi líka Ijósmóður þar á laggirnar, og leggja eigi þrenningunni, skóla, lækni og ljósmóður, til vélhát og vélstjóra fyrir bát og skóla (hugmynd Aðalsteins sltóla- stjóra), og' væri heppilegt, að vélstjórinn væri kunnugur maður og sjómaður, er þekkti sig' vel í Djúpinu. Blönduós. Engin yfirsetukona hefur fengizt í Nesjaumdæmi, og hefur það því verið lagt undir ljósmóðurina í Skagastrandarkauptúni. Ljósmæðurnar í Blönduós- og Engihlíðarumdæmum hættu nú báðar störfum á miðju ári og flulíust hurt, svo að Ijósmóðurlaust var á Blönduósi og 2 næstu hreppum fram yfir áramót. Ljósmóðirin í Vatns- dalsumdæmi sagði einnig af sér, en fékkst þó til að gegna störfum til bráðabirgða. Sauðárkröks. Frá 1. september 1943 varð Lárus Jónsson Iæknir á Siglufirði aðstoðarlæknir héraðlæknis samkvæmt lögum nr. 52 frá 30. júní 1942 og skyldi jafnframt vera staðgöngumaður og til aðstoðar læknum norðanlands eftir því, sem J)yrfti, allt að 4 mánuðum á ári. Keflavikur. Á miðju ári veiktist læknir sá, er starfað hefur í meira en 20 ár í Keflavík. Varð hann að fara i sjúkrahús. Var J)á héraðs- læknir eini læknirinn í héraðinu (að Grindavík undan skilinni). 3. Sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XVII—XVIII. Sjúkrahús og sjúkraskýli teljast á J)essu ári samkvæmt töflu XVII 49 alls, eða einu færra en á síðast liðnu ári (Flateyrar og Norðfjarðar lögð niður, Hafnar í Hornafirði bætzt við). Rúmafjöldi hinna 49 sjúkrahúsa telst 1186, og koma ])á 9,4 rúm á hverja 1000 íbúa. Almennu sjúkrahúsin teljast 43 með samtals 715 rúmum, eða 5,7%c, og hefur fækkað um 9 rúm. Á heilsuhælum eru n’imin talin 257, eða 2,0%c. Læknar láta þessa getið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.