Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 100
98
5. Lög nr. 39 7. apríl, um húsaleigu.
6. Lög nr. 53 14. apríl, um breyting á lögum nr. 74 31. des. 1937,
um alþýðutryggingar.
7. Lög nr. 54 14. apríl, um breyting á lögum nr. 76 27. júní 1941,
um breyting á lögum nr. 66 1940, um stríðsslysatryggingu sjó-
manna.
8. Lög nr. 55 14. apríl, um viðauka við lög nr. 39 28. janúar 1935,
um breyting á lögum nr. 46 1921, úm afstöðu foreldra til óskil-
getinna barna.
9. Lög' nr. 84 16. desember, um breyting á lögum nr. 19 20. október
1905, um byggingarsamþykktir.
10. Lög nr. 92 16. desember, um breyting á lögum nr. 78 23. júní
1936, urn ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla.
11. Lög nr. 103 30. desember, um lifeyrissjóð hjúkrunarkvenna.
12. Lög nr. 104 30. desember, um breyting á I.—III. kafla laga um
alþýðutryggingar.
13. Lög nr. 105 30. desember, um breyting' á lögum nr. 56 27. júní
1941, um viðauka við og breyting á lögum nr. 74 31. desember
1937, uin alþýðutryggingar.
14. Lög nr. 106 30. desember, um stríðsslysatryggingu íslenzkra
skipshafna.
15. Lög nr. 108 30. desember, um heilsuhæli fyrir drykkjumenn.
16. Lög nr. 115 30. desember, um breyting á lögum nr. 3 19. jiiní
1933, um kjötmat o. fl.
17. Lög nr. 128 30. desember, uin, að gjafir til vinnuhæKs berkla-
sjúklinga skuli dregnir frá skattskyldum tekjum gefenda við
álagning skatta til ríkis og bæjar eða sveitar.
Þessar samþykktir, auglýsingar og reglugerðir voru gefnar út af
rikisstjórninni:
1. Auglýsing nr. 9 29. janúar, um nýja lyfsöluskrá II.
2. Auglýsing nr. 11, 4. febrúar, um breyting á samþykkt um lok-
unartíma sölubúða í Eyrarbakkahreppi nr. 142 8. ágúst 1939.
3. Reglur nr. 13 10. febrúar, um útbúnað skipa, sem eru í förum
á ófriðar- eða hættusvæðum.
4. Reglugerð nr. 23 17. febrúar, um hámarksökuhraða bifreiða.
5. Reglugerð nr. 39 6. rnarz, um breyting á reglugerð nr. 132 28.
desember 1936, urn próf fyrir bifreiðarstjóra.
6. Reglugerð nr. 40 6. marz, uin breyting á reglugerð nr. 4 2.
janúar 1942, um varnir gegn útbreiðslu nokkurra næmra sauð-
fjársjúkdóma og stuðning til bænda, er biða tjón af þeim.
7. Auglýsing nr. 30 1. márz, um breyting á gjaldskrá héraðslækna.
8. Auglýsing nr. 42 8. marz, um útlát blýbenzíns.
9. Reglur nr. 46 13. marz, um fólksflutninga á skipum, sem ekki
eru farþegaskip.
10. Reglugerð nr. 66 1. apríl, uin sundnám.
11. Auglýsing nr. 94 15. maí, um brevting á reglum frá 10. febrúar
1943, um útbúnað skipa, sem eru í förum á ófriðar- eða hættu-
svæðum.