Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 147

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 147
145 II, 62 brúttó smálestir að stærð. Skipið er hið vandaðasta að öllum frágangi og hefur reynzt gott sjóskip. Hjá Skipasmíðastöð Vestmanna- eyja hafa þessi skip verið smíðuð á árinu: Týr, 38 brúttó smál., Jök- «11, 49 brúttó smál., Friðrik Jónsson, 50 brúttó smál. Öll þessi skip eru traustbyggð og hafa reynzt ágætlega. Bæjarsjóður hóf á sumrinu að steypa fyrstu götuna í bænuxn, og varð fyrir valinu Strandvegur- inn, en það er sú gatan, sem næst er höfninni og mest umferð er um. Vélsmiðjan Magni hefur fært lit kvíarnar og látið reisa stórhýsi fyrir liina umsvifmiklu starfsemi sína. Hraðfrystistöðin er nú orðin stærsta bygging bæjarins og á enn þá eftir að stækka að miklum mun. Hraðfrystistöðin hefur komið sér upp bókasafni fyrir starfsfólk sitt. í því munu vera um 4000 bindi, og eru keyptar allar nýjar bækur, jafnóðum og þær koma út. Þá hóf Hraðfrystistöðin námskeið fyrir verkafólk sitt, og voru kenndar þar þessar námsgreinar: íslenzka, saga, heilsufræði og enska. Bækur og kennsla látið fólkinu í té að kostnaðarlausu. Hafnarsjóður hefur látið vinna að ýmsum endurbót- um, svo sem á hafnargörðum, bryggjum og botnfestum. Sameignar- lelög útgerðarmanna, olíusamlagið, netagerðin, lifrarsamlagið, ís- fisksamlagið og bátaábyrgðarfélagið starfa eins og að undanförnu, og stendur hagur þeirra með miklum blóma. 25. Hernám og sambúð við erlent setulið. Læknar láta þessa getið: Hafnarfi. Það varð mikil breyting til batnaðar á árinu við það, að setuliðið hvarf á braut úr „bröggum“ sínum, bæði þeim, sem í bæn- «m voru, og einnig hinum, sem voru í nágrenni bæjarins. Borgarnes. Setuliðið var hér allt árið, en fækkaði þó mjög með vorinu. Sumir virtust sækjast mjög eftir kynnum af innlendu fólki, en aðrir voru óáleitnir. Alveg hið sama má seg'ja um fslendinga gagn- vart útlendingunum. Allmörg börn hafa fæðzt og verið kennd setu- liðsmönnum. í árslok voru aðeins fáir hermenn eftir, og flestar her- búðir stóðu auðar og tómar. ólafsfj. Héraðið hefur átt því láni að fagna að komast hjá dvöl setuliðs, en hér voru árið 1941 skipbrotsmenn í nokkra mánuði, og' eftir þeirri stefnu að dæma, sein kynnin virtust ætla að taka, verður lánið ekki ofmetið. Seyðisfj. Seint á sumrinu 1943 yfirgaf setuliðið að mestu kaupstað- inn, en amerískt setulið hafði þá komið sér fyrir úti á Þórarinsstaða- eyrum, og er álitið, að þar hafist við um 150 manns. Er þar einn læknir og dálítill sjúkrabraggi, sem tekur 6 sjúklinga. Annars var héraðslæknir beðinn að veita þeim læknishjálp, er sjúkrahúsvistar þyrftu með, og' hafa nokkrir setuliðsmenn verið lagðir inn á sjúkra- húsið, þá alvarlega veikir. Við aðgerðir á þeim sjúldingum hefur herlæknirinn aðstoðað og sýnt bæði velvilja og Iipurð. Dálítið enskt eftirlitslið er enn í bænum og býr m. a. enn í einu íbúðarhúsi. Þessir menn hafa einnig beðið héraðslækni að veita þá læknishjálp, er með þyrfti. Bæði hið brezka og ameríska setulið hafði byg'gt hér spitaía 1—2 km fyrir innan bæinn. Sérstaklega kvað mikið að ameríska 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.