Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 67

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 67
I. Árferði og almenn afkoma Tíðarfarið var yfirleitt mjög hag- stætt nema í júlí og ágúst norðanlands og austan. Hitinn var 1,4° yfir meðallag. Sjávarhiti við strendur landsins var 0,6° yfir meðallag. Úrkoma var 13% innan við meðal- lag. Stormar voru færri en i meðalári nema við suðaustur- og suðurströnd- ina. Sólskin mældist 1469 klst. i Reykja- vik, og eru það 234 klst. umfram nieðallag. Veturinn (des. 1959—marz 1960) 'Tar lengst af hagstæður. Hiti var 1,4° yfir meðallag. Úrkoma var 14% minni pn í meðalári. Vorið (april—mai) var mjög hag- stætt. Hiti var 2,4° yfir meðallag. Sumarið (júní—sept.) var mjög hag- stætt um allt sunnan- og vestanvert landið, en á Norðaustur- og Austur- landi var óþurrkasamt í júlí og ágúsl. Hiti var 0,9° yfir meðallag. í inn- sveitum norðaustanlands var þó allt V2° kaldara en í meðalári, en í öðr- um héruðum var yfirleitt %°—1V2° nlýrra en venja er til. Úrkoma var 15% 'nnan við meðallag. Heyfengur var nnkill og uppskera viðast góð. Haustið (okt.—nóv.) var mjög hag- stætt. Hiti var 1,8° yfir meðallag. Hlýj- ast var að tiltölu i útsveitum norðan- tands 0g á Vestfjörðum. Úrkoma var -meins % af meðalúrkomu.1) ■V árinu áttu sér stað miklar breyt- ... H TekiS upp úr Veðráttan 1960, ársyfir- 1 sömdu á Veðurstofu fslands. ingar i efnahagsmálum landsins. Rót- tækar ráðstafanir voru gerðar til þess að binda endi á það jafnvægisleysi, sem ríkjandi hafði verið um mörg undanfarin ár og hafði lýst sér i stöð- ugum halla á greiðslujöfnuði við önn- ur lönd og verðbólgu innanlands. Meginkjarni þessara ráðstafana fólst i lögum um efnahagsmál, sem Alþingi samþykkti 20. febrúar 1960, og i lög- um um nýja skipun innflutnings- og gjaldeyrismála, sem sett voru 25. maí 1960. Með þessum ráðstöfunum var kerfi útflutningsbóta og innflutnings- gjalda afnumið og skráð eitt gengi krónunnar. Innflutningur var gefinn frjáls að öðru leyti en því, sem nauð- synlegt var talið vegna viðskipta við lönd Austur-Evrópu. Sömuleiðis voru önnur gjaldeyrisviðskipti gefin frjáls að verulegu leyti. Hækkun kaupgjalds vegna hækkunar vísitölu framfærslu- kostnaðar var numin úr gildi. Banka- vextir voru hækkaðir verulega og ákvæði sett um bindingu hluta af aukn- ingu bankainnlána i Seðlabankanum og um takmarkanir á endurkaupum Seðlabankans á afurðavíxlum. Jafn- vægi í fjárhag ríkissjóðs var tryggt með hækkun söluskatts i innflutningi og nýjum almennum söluskatti í smá- sölu, er nam 3%. Jafnframt var tekju- skattur lækkaður mikið og felldur nið- ur á lágum tekjum. Til þess að draga úr áhrifum þessara ráðstafana á lífs- kjör almennings og þá ekki sízt á lifskjör þeirra, sem erfiðast ættu með að þola slika skerðingu, voru, auk lækkunar beinna skatta, framkvæmd- ar meira háttar breytingar á almanna- 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.