Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 95
— 93 — 1960 1961) kom til mín bóndi með granu- loma, sem hann var búinn að hafa á fingri síðan í október sl. Það hvarf á 5 dögum undan krómsýru, og ég fékk að nýju trú mína á, að það eigi ekki að bíða eftir, að granulómið hjaðni af sjálfu sér. Laugarás. Við samanburð við und- anfarin ár ber mun meira á sjúkdóm- um, er bólgu- og igerðarsýklar valda, en áður. Hins vegar tiltölulega minna um veirusjúkdóma en árið 1959. 10. Kvensjúkdómar. Ekkert sérstaklega frásagnarvert. 11. Meltingarfærasjúkdómar. Patreksfí. Margt roskið fólk með achylia. Oxyuriasis mjög algeng og erfitt að útrýma henni. Hvammstanga. Appendicitis: 6 sjúk- hngar skornir upp á sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Höfða. Magakvillar nokkuð algeng- ir, en þó lítið orðið vart við krabba- uiein í maga. Nokkur tilfelli af botn- iangabólgu send til Blönduóss til að- gerða. Hofsós. Appendicitis: Að þessu smni var meira um botnlangabólgu en nokkru sinni áður, eða alls 9 til- ielli, þar af 6 á seinna helmingi árs- ms. I þrem tilfellum var um perforatio nð ræða. Átta þessara tilfella voru skorin upp, þar af sjö í kasti, og eitt, er kast var liðið hjá. Sex voru skorin UPP á Sauðárkróki, eitt á Akureyri eg eitt á Siglufirði. Öllum batnaði vel. ;'°yt hægt er að setja þessa auknu tiðni botnlangabólgu í samband við 'alsbólgufaraldur þann, sem gekk hér seinna hluta ársins, skal ósagt látið, en furðulega oft virðist það koma fyr- Jr, að botnlangabólga í börnum er tíð- ari, þegar hálsbólga hefur gengið. Preiðumýrar. Appendicitis acuta: ( 1í þar af 5 utanhéraðsmenn .kólanemendur, sumardvalarbörn og nagrannahéruðum). 4 höfðu sprunginn botnlanga, og drep var í . 'H viðbótar. Allir skornir upp á ár- nu og heilsaðist vel, Norður-Egilsstaða. Appendicitis: Tvö tilfelli, annað app. ac. perforativa. Ulcus ventriculi: Fullorðinn bóndi veiktist skyndilega með innvortis kvöl- um. Einkenni um perforatio ventri- culi. Var þegar flogið með hann til Akureyrar, þar sem hann var skorinn upp. Seijðisfí. Nokkrir sjúklingar fá periodisk einkenni, sem eru mjög grunsamleg um ulcus pepticum. Batn- ar þó oftast fljótlega við diet, antacida og antispasmodica, a. m. k. í bili. Nokkrar konur með „spastic colon“, sem hér er kölluð ristilbólga, þótt um enga bólgu sé að ræða. Vantar heppi- legt íslenzkt orð yfir þetta fyrirbrigði. 58 ára karlmaður fékk kolikverki neð- arlega í kviðarholi og síðan allmikla blæðingu per rectum. Var sendur til rannsóknar, en orsök fannst engin. Ég tók 2 botnlanga á 4 mánuðum hér, en aðeins annar var bólginn. Tveir erlendir sjómenn voru lagðir hér á land vegna verkja i kviðarholi. Fannst engin orsök og batnaði spontant. Einn sjómaður var lagður inn vegna ileus, þurfti parenteral vökva í nokkra daga, en síðan komust garnir i gang. Hafði hann grunaðan um annaðhvort pan- creatitis eða cancer pancreatis. 80 ára kona, lítils háttar senil, hafði haft svartar hægðir og kastað upp efni, sem liktist kaffikorg, í 3 daga, þegar ég var kallaður. Þegar hún var lögð inn á spítalann, var ligb. 7 g%. Hún fór ekki í shock, en missti fljótlega meðvitund vegna þess, sem ég taldi anoxemiskar skemmdir á heila. Dó hún síðan 4 dögum seinna úr broncho- pneumonia. Ég krufði kviðarholið, en fann engan stað, sem hefði getað blætt frá. Nes. Appendicitis: Rúmlega 20 botn- langaskurðir á sjúkrahúsinu, og reiddi öllum sjúklingunum vel af. Ulcus ventriculi v. duodeni: Allmörg tilfelli. Fengu flestir sjúklingarnir lyflæknis- meðferð á sjúkrahúsinu, yfirleitt með góðum árangri. Aðeins eitt tilfelli (ulcus duodeni) meðhöndlað með resectio ventriculi. Kópavogs. Óvenjumikið um njálg, bæði í börnum og fullorðnum (kon- um).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.