Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 109
— 107 1960 Seyðisfj. 18 ára fjölbyrja fékk toxaemia graviditatis. Á þriðja degi eftir fæðingu fékk hún endometritis með háum hita. Batnaði skjótlega af chloramphenicol. 28 ára fjölbyrja hafði placenta accreta partialis. Reif fylgjuna út i evipansvæfingu. Blæðing var mikil, og missti konan um 1500 ml af blóði. Hún fór þó aldrei í lost, bar sem strax, þegar sást hvert stefndi, var gefið saltvatn með 10 E Synto- cinon í annan handlegg og 6% dextran í hinn handlegginn, hvort tveggja eins hratt og hægt var. Konunni heilsaðist vel og hefur að minnsta kosti enn sem komið er engin einkenni um Sheehan’s syndrom. Aðrar fæðingar gefa ekki tilefni til umsagnar. Læknir alltaf við- staddur. Konurnar eru látnar fara á fætur sama dag og þær fæða, og líkar beim það vel. Erfiðlega gengur að fá vanfærar konur til þess að koma i skoðun. Virðist andinn hér vera sá, að bær séu að gera lækninum greiða eða Ijósmóðurinni eða sjúkrasamlaginu, að minnsta kosti alls ekki sjálfum sér. Einhver viðleitni er hjá fólki að tak- niarka barneignir, en alg'engt er, að konur eigi barn árlega. Nes. Fæðingar gengu yfirleitt eðli- lega. Nær allar konur í héraðinu fæða nú orðið á sjúkrahúsinu og auk þess mikill fjöldi kvenna viðsvegar að af Austurlandi. Tvö börn fæddust van- sköpuð, annað með hjartagalla, en hitt, fætt um 10 vikum fyrir timann, var holgóma, og vantaði á það hægra auga og eyra. Djúpavogs. Ein andvana fæðing hjá fjölbyrju. Barnið var mjög stórt, 614 kg, og naflastreng bar að. Læknir ekki viðstaddur. Laagarás. Læknir kvaddur til 10 kvenna í fæðingu. Fæðingar gengu að óskum, og heilsaðist mæðrum og börn- um vel. Egrarbakka. Vitjað aðeins 8 sinnum til sængurkvenna, oftast til þess að deyfa. Mjög færist í vöxt, að konur fæði börn sín á fæðingardeild sjúkra- húss Árnessýslu að Selfossi. Keflavíkur. Eitt barn fæddist van- skapað. Hafnarfj. Af 198 fæðingum fóru að- eins 4 frain í heimahúsum. Kópavogs. Eitt vanskapað barn (spina bifida) dó skömmu eftir fæð- ingu á sjúkrahúsi. V. Slysfarir. Slysfaradauði og sjálfsmorð síðasta "álfan áratug teljast scm hér segir: 1956 1957 1958 1959 1960 Slysadauði 61 65 77 121 63 Sjálfsmorð 20 14 9 11 13 Hvik. Af slysum létust á árinu 40 oianns búsettir í Reykjavik. Af þess- banaslysum voru 5 drukknanir, ~ umferðarslys og 10 sjálfsmorð. ^''akknanir: 4. janúar fórst mb. Rafn- kell i Miðnessjó og með honum 6 'uenn, einn þeirra búsettur í Reykja- 19. apríl drukknaði 33 ára karl- uiaður i Reykjavíkurhöfn; var undir jjarifum áfengis. 13. júní drukknaði ara drengur úr Reykjavík af báti 1 atreksfirði, ásamt tvítugum manni, lusettum í Vatnsdal í Patreksfirði. ' íúni drukknuðu 2 karlmenn, 50 og 57 ára, i Hagavatni á Snæfellsnesi; voru að veiðum á báti með þriðja manni, sem komst lífs af. Banaslys af völdum umferðar: 57 ára kona, ný- stigin út úr strætisvagni og á leið yfir götu, varð fyrir bifreið og hlaut höfuð- kúpubrot, sem leiddi hana samstundis til bana. 44 ára karlmaður var á ferð á bifhjóli, lenti í árekstri við bifreið, féll af hjólinu og hlaut höfuðkúpu- brot, sem leiddi hann samstundis til bana. Önnur banaslys: 64 ára karl- maður féll niður stiga í ölæði, hlaut höfuðkúpubrot og lézt nokkrum min- útum síðar. 10 ára drengur brenndist til bana með þeim hætti, að brúsi með eldfimu efni i var borinn að eldi, og varð sprenging í brúsanum, en eldur- inn læsti sig í föt drengsins, sem lézt, stuttu eftir að komið var með hann i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.