Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 111
— 109 1960 sjómenn (lagðir í land af skipum). Ekkert umferðarslys á árinu. Hinn 13. júní drukknaði drengur, 9 ára að aldri, ásamt 21 árs pilti. Voru þeir að huga að báti, er lá skammt frá landi, þar sem þeir áttu heima. Drengurinn var í sveit þarna á bænum, en átti heima í Reykjavik. Fannst lik drengs- ins nokkrum tímum eftir slysið, en lík piltsins 40 dögum síðar. Var lik drengsins sent til Reykjavikur, og fór fram krufning á likinu þar. Auk þess- ara slysa urðu mörg minna háttar slys, flest í sambandi við fiskvinnsiu. Þingeyrar. Combustio 1, perforatio oculi 1, corpus alienum corneae 8, fract. costarum 6, fibulae 2, tibiae 2, radii 3, contusiones 4, vulnera diversis locis 29. Suðureyrar. Fract. ulnae 1, tibiae 1. Engin meira háttar slys, en mikið um distorsiones og vulnera incisiva. Súðavíkur. Fract. claviculae 2, fe- moris 1, combustio 1. Hvammstanga. Banaslys varð við Gilsstaði í Hrútafirði 11. júlí. Voru þar ó ferð roskin hjón með 2 barnabörn sín, pilt og stúlku á tvítugsaldri. Lenti bíllinn á símastaur i vegarkantinum. Gó konan samstundis, stúlkan missti nieðvitund, hafði höfuðkúpubrotnað. ^ar hún flutt í flugvél til Reykjavíkur °g dó um nóttina á Landakotsspítala. Hinir tveir sluppu með mar og skrám- Ur- 10 ára drengur féll af dráttarvél °g lærbrotnaði. Annar 10 ára drengur, sa hinn sami, sem stórslasaðist í drátt- arvélarslysi sumarið 1959, féll í tröpp- um og brotnaði upp gamla lærbrotið. hvö bílslys urðu á Holtavörðuheiði. Hið fyrra 4. ágúst, er bíll frá Akranesi ætlaði að forðast árekstur við kind, en hír út af á mikilli ferð. Slys á mönn- um voru sem betur fór lítilfjörleg, fkrámur og marblettir; einn af 5, sem 1 bílnum voru, fékk taugaáfall. Seinna siysið á Holtavörðuheiði varð 16. des- oniber, er jeppi valt út af veginum 'uð Norðurárbrú sunnan í heiðinni. hann keðjulaus, en hálka mikil. rir piltar á þrítugsaldri voru með dnum, sem hentist utan vegar eina 0 metra og hafnaði á árbakkanum á .'volfi. Einn þeirra hentist út á leið- lnni. annar hafnaði úti í krapinu í ánni, og sá þriðji klemmdist undir bilnum. Misstu tveir þeir síðar nefndu meðvitund, en félagi þeirra bjargaði þeim báðum, öðrum frá drukknun, en hinum frá köfnun. Voru þeir allir fluttir á sjúkrahúsið á Hvammstanga, tognaðir og marðir, og má mildi kall- ast, hve vel þeir sluppu. fílönduós. Kona datt af liestbaki í óbyggðum upp af Laxárdal og hlaut luxatio cubiti. Ungur maður féll ofan úr rafmagnsstaur niður á freðna göt- una rúma 10 metra. Lá meðvitundar- laus i 10 daga. Auk kúpubrots og brots á maxilla hlaut hann brot á hnéskel og ristarbrot. Furðar margan á, að hann skuli lifi halda. Kona hlaut svöðusár um hné, skurð á enni og heilahristing i bilslysi á Vatnsskarði. Piltur lék sér með heimatilbúna sprengju, sem sprakk i höndum hans. Tók framan af 3 fingrum og braut hinn fjórða. Bóndi var sleginn af tryppi. Kom höggið á nárann. Hlauzt af mikið mar. Bóndi steig óafvitandi niður í holu, sleit hásin, en var þó i fjárragi til kvölds. Bóndi varð undir dráttarvél, sem valt. Annað eyrað rifn- aði að mestu, en greri þó, án mikilla lýta. 4 ára telpa í heimsókn vestur í Dölum datt og hlaut brot um olnboga. Við röntgenskoðun eftir heimkomu sást, að epicondylus med. humeri var roteraður um 180 gráður. Send á Landsspítalann, þar sem brotið var fært í rétt horf með aðgerð. Auk ofan- skráðs komu allmörg minni slys fil aðgerða. Höfða. Engin alvarleg slys á árinu, aðeins smávægilegar skrámur. Hofsós. Slys voru fá og ekki alvar- leg. Einna nýstárlegasta slysið var með þeim hætti, að maður stakk sig i fing- ur á nál, sem ötuð var garnaveikibólu- efni. Hlaut hann af því abscess, sem var 4 mánuði að búa um sig, gera út og gróa. Ég efast um, að bændur, sem meðhöndla þetta bóluefni, geri sér fulla grein fyrir þvi, hvaða afleiðing- ar það geti haft að bólusetja sjálfan sig á þennan hátt. Ákomur voru þess- ar: Sár 21, mar 14, tognun 14, korn í auga 3, flís i fingri 2, ruptura quadricipis femoris 1, commotio cerebri 1, hundsbit 1, fract. coccygis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.