Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 112

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 112
1960 — 110 — 1, costae 1, fibulae 1, fibulae et tibiae (ökkli) 1, claviculae 1. Ólafsfj. Vulnera incisa 23, puncta 1, dilacerata 4, distorsiones 12, combus- tiones 2, contusiones 18 (þar af ein telpa, 4 ára, sem fór með hönd milli kefla í þvottavélarvindu, og dróst handleggurinn milli keflanna upp að öxl, marðist mikið, en reyndist ó- skemmdur, þar sem gormaþvingur voru á keflunum og gátu því gefið nokkuð eftir). Fract. antebrachii 1, dentis 1, digiti pedis 1, radii 1, costae 1, cartilaginis costae 1, vertebrae lumbalis 1. (Rafvirki var uppi i stiga að athug'a mælatöflu. Húsmóðirin stóð við stigann rétt hjá og hafði einnig auga á töflunni. Rafvirkinn varð óstöðugur í stiganum og greip í töfluna sér til styrktar, en hún reynd- ist illa fest, og féll hann aftur fyrir sig og á konuna ofan með þeim af- leiðingum, að hún hlaut brot á lumbal- lið, enda var maðurinn þungur). Amputatio traumatica digitorum IV. et V. manus dx., luxatio digiti 1, corpus alienum corneae 1, capitis 1 (öngull). Sjómaður var í róðri einn ó trillubáti og fórst, er óveður skall á. Dalvíkur. Engin banaslys. Akureyrar. 35 ára kona féll á gólfi heima hjá sér og fékk brot á malleolus medialis et lateralis dx. 2ja ára dreng- ur hlaut brunasár á vinstra kálfa og læri af heitu vatni úr hraðsuðukatli. 18 ára stúlka féll af hestbaki og hlaut brot á báðum malleoli á hægra fæti. 71 árs kona féll í stiga heima hjá sér og hlaut höfuðkúpubrot og auk þess nokkra skurði á liöfuð. 11 ára dreng- ur féll af reiðhjóli. Kom hann niður á herðar og hlaut compression á IV. og V. brjóstlið. 44 ára karlmaður skarst á höfði í bílslysi. Mun hann hafa rekið höfuð gegnum framrúðu bílsins. Hann ók bifreiðinni sjálfur. 54 ára kona féll niður af stóli heima hjá sér og hlaut við það brot á condylus tibiae dx. 46 ára karlmaður var við skól á hestbaki, féll af hestinum og hlaut við það heilahristing og nokkra skurði á höfuð. 21 árs karlmaður var laminn í höfuð með vínflösku. Hlaut hann höfuðkúpubrot, auk nokkurra skurða á höfði. 52 ára skipstjóri féll úr brúnni niður í lest. Kom niður á skil- rúmsborð með hægri öxl og hlaut lux. humeri dx. og brot á tuberculum majus. Auk þess brot á IV. rifi báðum megin. 7 ára drengur féll, er hann var að leik með félögum sinum, og hlaut brot á framhandlegg. 14 ára drengur féll á gólfi heima hjá sér og braut hægra framhandlegg. 59 ára karlmað- ur hlaut fract. columnae við bifreið- arslys í Vaðlaheiði. 65 ára kona varð fyrir reiðhjóli, féll á götuna og hlaut fract. colli femoris. 52 ára kona datt á rassinn á lóðinni heima hjá sér og hlaut fract. columnae. 55 ára karlmað- ur féll á svellbunka á götu, kom niður á hnakkann og hlaut commotio cerebri. 75 ára kona féll á gólfi heima hjá sér og hlaut fract. colli femoris sin. Af slysum, sem ekki hafa þurft á sjúkrahúsvist að halda, má nefna: fract. CoResi 4, radii 14, humeri 3, metacarpi 4, claviculae 4, metatarsi 3, tibiae 1, malleoli 1, ossis navicularis 1, digiti 2, luxatio patellae 1, artic. metacarpi 2, acromioclavicularis 2, ambustio 7, corpus alienum oculi 6, annars staðar en í auga 15, distorsio 13, vulnera 248, stöðvuð blæðing eftir tanndrátt 3 og stöðvun meira háttar blóðnasa 2. Grenivíkur. 17 ára stúlka meiddist illa á hendi, er hún var að setja kerru aftan i jeppa. Réð hún ekki við hana, svo að handarbakið varð á milli kerru- beizlisins og vegarins með þeim af- leiðingum, að stór flipi flettist fram á 2x/i fingur, og skurð fékk hún á löngu- töng radialt, og var sárið mjög óhreint. 10 ára telpa ætlaði að fara að svíða lambslappir í smiðju. Missti hún eina, sem var orðin vel heit, ofan á fót sinn og brenndist fró hné fram á rist, fram- an og innan á fæti. Auk framan taiins: skurðir 12, sár 14, stungur 7, flísar 4, korn i auga 1, tognanir 11, mar 10, mar og tognanir 2, bruni 1. og 2. gr. 1 og fract. radii 4. Breiðumýrar. Slys voru fá og ekki alvarleg, oft ótrúlega miklu minni meiðsli á mönnum en til var stofnað. Gálgi, sem verið var að draga steypu á upp á efri hæð á húsi, brotn- aði, og efri hluti hans kom á öxl og í höfuð mannsins, sem stýrði hræri-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.