Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 113

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 113
— 111 — 1960 vélinni. Hann slapp með húðskrámur og vægan heilahristing. Kona á áttræðisaldri fór i gegnum texplötur, sem negldar höfðu verið neðan á loft- bita í nýbyggingu. Hún hrapaði niður á steinsteypt gólf á neðri hæð, marð- ist víða, rotaðist, en brotnaði ekki. Fract. claviculae 1, Collesi 2, cruris 1, colli femoris 1, antebrachii 1, costarum 2. Annar þeirra manna fékk mikinn haemothorax. Lux. humeri 1, cubiti c. fract. epicondyli humeri 1. Húsavíkur. Öll meira háttar slys koma sem áður til aðgerða á sjúkra- húsinu. Eitt meira háttar bifreiðarslys varð á Tjörnesi, er fólksbifreið, sem í voru 2 menn, snerist á veginum og ók á allháan bakka, sem er þar ofan við veginn. Farþegi, er sat í framsæti lijá bifreiðarstjóra, kastaðist á stýrið og með höfuðið gegnum framrúðuna. Við athugun kom í ljós, að auk skurða í andliti hafði maðurinn sár rétt neð- an við v. síðubarð. Hann var þegar fluttur til Akureyrar og ópereraður. Kom i Ijós stungusár gegnum kvið- vegginn, mesocolon og fram- og aftur- vegg maga. Þykir sýnt, að gírstöng bifreiðarinnar hafi valdið þessum á- yerka. Gert var að meiðslum manns- ins, og heilsaðist honum vel. Eitt sjálfs- niorð varð á árinu. Ung stúlka, sem um nokkurra mánaða skeið hafði Þjáðst af geðveiki, skaut sig til bana með riffli. Vopnafj. Engin meira háttar slys. Commotio cerebri 1, ambustio 7, fract. cranii 1, sterni 1, costae 1, olecrani 1, antebrachii 2, ulnae 1, radii 1, Collesi 2, metacarpi 1, digiti 1, malleoli 1. Horðar-Égilsstaða. Ekkert banaslys yarð á árinu og engin meira háttar s>ys. Telpa, 3 ára gömul, uppi á Jökul- dal varð fyrir afturlijóli á stórri vöru- nhreið, og fór hjólið yfir hana. Gerð- þetta á túni, og var mjúkt undir. ' lapp telpan vel frá þessu, fékk aðeins ,/ot á os pubis. Fract. tibiae 2, Collesi “> costarum 3, claviculae 2, ulnae 1, 1 istorsiones 8, combustiones 5, corpus u lenum oculi 10, lux. humero- scapu]aris 1. Talsvert um skurði og tTM -allt smávægilegt. Ótalin eru þau 1 e”i, sem ég fékk úr nágrannahéruð- en þau eru allt að þvi eins mörg. 10 ára drengur lenti i bílveltu og fékk fract. colli humeri, greri vel í „sling“. Unglingsstúlka varð undir dráttarvél- arhjóli, sem rann út af vegi og yfir hana. Hlaut hún grindarbrot. Var þetta í desembermánuði, en svo vildi til, að varðskip var nærstatt, og flutti það stúlkuna til Neskaupstaðar. Seyðisfj. Slys engin teljandi, síðan ég kom hingað. Drengur sendur á Landsspítalann vegna fract. femoris. Aftur á móti var mjög mikið activitet undir þessum kafla hjá fyrirrennara mínum. Nes. 5 ára drengur hér i bæ varð fyrir bifreið og lézt skömmu siðar á sjúkrahúsinu af völdum höfuðáverka. Unglingspiltur lenti undir dráttarvél og var fluttur hingað á sjúkrahúsið mjög þungt haldinn, grunaður um inn- vortis blæðingu. Dæmdist óhjákvæmi- legt að gera á honum holskurð, með því að ástand hans fór ört versnandi þrátt fyrir blóðgjöf o. s. frv., enda virtist greinilega um massiva innvortis blæðingu að ræða, sennilega af völd- um miltisáverka. Reyndist kviðarhol fullt af blóði og miltið, sem var fjar- lægt, mjög sprungið. Einnig var vinstri ureter rifinn í tvennt. Heilsaðist pilt- inum allvel eftir aðgerðina, en var síðar sendur til Reykjavikur til frek- ari rannsókna og meðferðar. Önnur slys m. a.: fract. antebrachii 2, Collesi 1, humeri 1, costarum 3, colli femoris 2, fibulae 2, pelvis 1, digiti manus 2, digiti pedis 1, scapulae 1, claviculae 3, nasi 1, luxatio humeri 2, cubiti 1, digiti manus 1, commotio cerebri 4, contusiones 23, combustiones 8, vuln- era incisa 49, dilacerata 6, sticta 9, contusa 18, rupt. tendinis Acliillis 1, quadricipis femoris partialis 1. Djtípavogs. Engin alvarleg slys á árinu. Hafnar. Fract. costae 3, claviculae 2, mandibulae 1, humeri 1, ulnae 2, epi- physiolysis capitis femoris 1. Víkur. Ekkert stórvægilegt slys. Þó brotnaði hér maður illa á vísifingri. Drengur datt af baki og brotnaði á framhandlegg. Vestmannaeyja. Engin sjóslys urðu á árinu, en miðaldra maður féll milli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.