Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 115
— 113 — 1960 VI. Geðveikir, fávitar, daufdumbir, málhaltir, heyrnarlausir, blindir, atvinnusjúkir, áfengissjúklingar og deyfilyfjaneytendur. Töflur XV—XVI. Skýrslur um geðveika, fávita, dauf- dumba, málhalta, heyrnarlausa, blinda og deyfilyfjaneytendur hafa borizt að nafni til úr öllum héruSum nema Flat- eyjar, Bíldudals, Djúpavikur, Hólma- víkur, Blönduós og SiglufjarSar. Sem ætíS fyrr er skýrslugerS þessi mjög ófullkomin og sundurleit. í Rvik er ekki enn gerS tilraun til aS skrá aðra en fávita, daufdumba og blinda. Skráningu atvinnusjúkra, áfengissjúk- linga og deyfilyfjaneytenda er og oaumast nafn gefandi, þar sem við- ieitni er þó höfð við að hafa reiður a slíkum sjúklingum. En mjög viða er auðsjáanlega engin tilraun gerð til Pess, þar á meðal á þeim stöðum, þar sem mestrar uppskeru væri að vænta, Þ- e. í Rvík og grennd. Um geðveika: Akranes. Geðveikir eru skráðir 3, °’an hinn sami og siðast liðið ár. Munu a!lir hafa fengið rotmeðferð í Reykja- vik og tveir með nokkrum árangri. Um f á v i t a : Rvik, Kunnugt er um 162 fávita í eraðinu, 96 karla og 66 konur, en vafalaust eru þeir talsvert fleiri. Um h e y r n a r 1 a u s a : Hafnarfj. Heyrnarlausan þekki ég engan, en nokkrir, bæði karlar og kon- ur, hafa bilaða heyrn, flest eftir otitis á barnsaldri. Einn mann veit ég um, járnsmið, sem hefur bilaða heyrn, sem talin er stafa af hávaða í smiðjunni, og fellur hann víst undir atvinnusjúka. Heyrnartæki veita mörgum hjálp, en margir kvarta yfir, að þeim finnist óþægilegt að nota þau. Um á f e n g i s s j ú k 1 i n g a : Akranes. Áfengissjúklinga hef ég skráð 8, og er það með flesta móti. Ber ekki að líta svo á, að áfengis- sjúklingum hafi fjölgað, heldur að þessir allir hefðu átt að vera skráðir áður, og ætti sennilega að skrá fleiri. Hafnarfj. Áfengis- og deyfilyfjaneyt- endur eru engir skrásettir. Áfengis- neytendur finnast flestir meðal sjó- manna, þótt aðrir komi þar einnig við sögu. Deyfilyf eru auðvitaö notuð í töluverðum mæli, en allt eru það sjúklingar undir eftirliti lækna, og ég álit ekki, að um grófa misnotkun sé að ræða. VII. Ymis heilbrigðismál. !• Heilbrigðislöggjöf 1960. hpui a.r’”.u v°ru sett þcssi lög, er til m \ ri§pislöggjafar geta talizt (þar ^ijórn ^^uur auglýsingar birtar í A-deild Lög nr. 6 3. marz, um breyting á ogum nr. 24 29. marz 1956, um 2 al.mannatryggingar. °g nr. 13 31. marz, um breyting a logum nr. 24 29. marz 1956, um aimannatryggingar. 3. Lög nr. 27 21. maí, um breyting á lögum nr. 47 23. júni 1932, um lækningaleyfi o. fl. 4. Lög nr. 31 25. maí, um breyting á sjúkrahúsalögum, nr. 93 31. des. 1953. 5. Lög nr. 38 7. júni, um breyting á lögum nr. 7 1959, um breyting á lögum nr. 19 1955, um breyting á lögum nr. 124 22. desember 1947, um dýralækna. 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.