Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 117
— 115 — 1969 30. Auglýsing nr. 125 15. júlí, um staðfestingu á byggingarsamþykkt fyrir Mosfellshrepp í Kjósarsýslu. 31. Auglýsing nr. 147 29. júli, um viðauka og breytingar á lyfsölu- skrá II. 32. Reglugerð nr. 157 21. september, um breyting á reglugerð um ráðn- ingu sjúkrahúslækna, nr. 242 10. ágúst 1945. 33. Reglugerð nr. 159 10. ágúst, um holræsagerð í Mosfellshreppi. 34. Reglugerð nr. 161 15. ágúst, fyr- ir vatnsveitu Garðahrepps. 35. Auglýsing nr. 162 16. ágúst, um staðfestingu félagsmálaráðuneytis- ins á regium nefnda til úthlutun- ar bóta samkvæmt lögum um at- vinnuleysistryggingar. 36. Auglýsing nr. 164 3. september, um viðauka og breytingar á lyf- söluskrá II. 37. Reglugerð nr. 165 7. september, fyrir vatnsveitu Drangsnesþorps. 38. Reglugerð nr. 169 16. september, um holræsi í Reykjavík. 39. Reglugerð nr. 172 21. september, um breyting á reglugerð fyrir vatnsveitu Hafnarfjarðar nr. 181 11. desember 1958. 40. Auglýsing nr. 181 13. október, um viðauka og breytingar á lyfsölu- skrá II. 41. Reglugerð nr. 182 20. október, fyrir vatnsveitu Breiðdalsvíkur. 42. Reglugerð nr. 183 21. október, um heimilishjálp í Kelduneshreppi. 43. Auglýsing nr. 198 23. nóvember, um breytingu á lyfjaverði sam- kvæmt lyfsöluskrá I. 44. Auglýsing nr. 200 30. nóvember, varðandi gin- og klaufaveiki. 45. Reglugerð nr. 207 29. desember, um iðgjöld hinna tryggðu og at- vinnurekenda til lifeyrisdeildar almannatrygginga. 46. Reglugerð nr. 208 30. nóvember, fyrir vatnsveitu Hellu í Rangár- vallasýslu. '• ^amþykkt nr. 209 30. nóvember, . fyrir vatnsveitufélag Hellu. • Skipulagsskrá nr. 211 16. desem- ber, fyrir barnaheimili Templara, Skálatúni. 49. Reglur nr. 217 22. desember, um eftirlit með neyzlumjólk í heima- vistarskólum. 50. Auglýsing nr. 220 15. desember, um varnir gegn gin- og klaufa- veiki. 51. Auglýsing nr. 222 30. desember, um breyting á samþykkt Sjúkra- samlags Reykjavíkur, nr. 13 26. september 1958. Forseti íslands staðfesti skipulags- skrá fyrir eftirtalda sjóði til heil- brigðisnota: 1. Skipulagsskrá nr. 32 31. marz, fyr- ir Minningarsjóð frú Gunhördu Magnússon. 2. Skipulagsskrá nr. 75 16. maí, fyr- ir Minningarsjóð Björgheiðar Gisladóttur, Skógargerði. 3. Skipulagsskrá nr. 97 3. júní, fyr- ir Minningarsjóð hjónanna Ólafs Finnssonar og Guðrúnar Tómas- dóttur frá Fellsenda í Miðdölum í Dalasýslu. 4. Skipulagsskrá nr. 105 22. júni, fyrir Barnaheimilissjóð Hafnar- fjarðar. 5. Skipulagsskrá nr. 106 22. júní, fyrir Margrétarsjóð. 6. Skipulagsskrá nr. 158 5. ágúst, fyrir Minningarsjóð Stefáns Hall- dórssonar. 7. Skipulagsskrá nr. 203 29. nóvem- ber, fyrir Elísabetarsjóð. .' í j Til læknaskipunar og heilbrigðis- mála var varið á árinu kr. 41741051,27 (áætlað hafði verið kr. 44803992,00) og til félagsmála kr. 319818670,78 (kr. 320665129,00). . •• .v •, i** \ 2. Heilbrigðisstarfsmenn. Tafla I. Læknar, sem lækningaleyfi hafa á íslandi, eru í árslok taldir 278, þar af 2261), sem hafa fast aðsetur hér á landi og tafla I tekur til. Eru þá sam- 1) í þessari tölu eru innifaldir og því tví- taldir 5 la*knakandídatar, sem eiga ófengið almennt lækningaleyfi, en gegna héraðslæknis- störfum og hafa lækningaleyfi, aðeins á með- an svo stendur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.