Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 118

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 118
1960 116 — kvæmt því 784 íbúar um hvern þann lækni. Búsettir erlendis eru 14, en við ýmis bráðabirgðastörf hér og erlendis 43. Auk læknanna eru 70 læknakandí- datar, sem eiga ófengið lækningaleyfi. íslenzkir læknar, sem búsettir eru er- lendis og ekki hafa lækningaleyfi hér á landi eru 8. Tannlæknar, sem búsettir eru hér á landi, teljast 53, þar með taldir 3 lækn- ar, sem jafnframt eru tannlæknar, en tannlæknar, sem tannlækningaleyfi hafa hér á landi (læknarnir einnig meðtaldir), samtals 05, þar af 11 bú- settir erlendis, en 1 erlendis við fram- lialdsnám. Á læknaskipun landsins urðu eftir- farandi breytingar: Sigurður Sigurðsson berklayfir- læknir og sjúkramálastjóri skipaður landlæknir 4. febrúar 1959 frá 1. jan- úar. Vilmundi Jónssyni landlækni veitt lausn frá embætti 13. febrúar 1959 frá 1. janúar. Benedikt Tómasson skólayfirlæknir ráðinn til að gegna starfi landlæknis- fulltrúa ásamt skólayfirlæknisembætt- inu 24. desember 1959 frá 1. janúar. Sigursteinn Guðmundsson cand. med. et chir. settur 6. janúar stað- göngumaður héraðslæknis í Blöndu- óshéraði frá 1. janúar til mánaðar- loka. — Guðjón Klemenzson læknir settur 26. janúar staðgöngumaður héraðslæknis í Keflavíkurhéraði frá 15. janúar til 15. febrúar. — Bogi Mel- sted cand. med. et chir. settur 29. febrúar til að gegna Djúpavíkurhéraði ásamt Hólmavikurhéraði frá 24. febrúar til 15. marz, en siðan Djúpa- víkurhéraði einu til aprilloka; settur 4. marz staðgöngumaður héraðslæknis í Hólmavíkurhéraði frá 9. febrúar til 15. marz; setning framlengd 20. maí frá 15. marz til 23. marz. — Guðmund- ur Bjarnason cand. med. et chir. sett- ur 4. marz staðgöngumaður héraðs- læknis i Selfosshéraði frá 1. janúar til 1. marz. — Guðmundur Þórðarson cand. med. et chir., settur héraðslækn- ir í Djúpavíkurhéraði, settur 4. marz til að gegna Hólmavikurhéraði ásamt sínu héraði frá 23. janúar til 9. febrúar. — Ólafur Ólafsson læknir ráð- inn aðstoðarlæknir héraðslæknis í Akureyrarhéraði frá 6. janúar til 5. marz; ráðning staðfest 4. marz. — Garðari Þ. Guðjónssyni, héraðslækni í Hólmavíkurhéraði, veitt 18. marz lausn frá embætti frá 1. maí að telja. -— Hannes Finnbogason, héraðslækn- ir á Patreksfirði, skipaður 18. marz héraðslæknir í Blönduóshéraði frá 1. júni að telja. — Guðmundur Bjarna- son cand. med. et chir. ráðinn að- stoðarlæknir héraðslæknis í Stykkis- hólmshéraði frá 1. marz til mánaðar- loka; ráðning staðfest 6. apríl. — Jón L. Sigurðsson cand. med. et chir. sett- ur 11. apríl héraðslæknir í Siglufjarð- arhéraði frá 6. april til 1. október. — Geir Jónssyni, héraðslækni í Beyk- hólahéraði, veitt 21. april lausn frá umbætti frá 1. júlí. —■ Jóhannes Ólafs- son læknir settur 3. maí staðgöngu- maður héraðslæknis í Eskifjarðar- héraði frá 28. apríl til 28. mai. — Guðjón Guðmundsson cand. med. et chir. settur 6. maí héraðslæknir í Vopnafjarðarhéraði frá 5. maí til 5. nóvember; setning framlengd 9. nóv. um óákveðinn tíma. — Þorsteinn Sigurðsson, héraðslæknir í Norður- Egilsstaðahéraði, settur 6. mai til að gegna Bakkagerðishéraði ásamt sínu héraði frá 1. apríl. — Snorri Ólafs- son cand. med. et chir. ráðinn aðstoð- arlæknir héraðslæknis í Ólafsfjarðar- héraði frá 13. apríl; ráðning staðfest 14. maí. — Kristján Sigurðsson lækn- ir skipaður 20. maí héraðslæknir í Patreksfjarðarhéraði frá 1. júní. — Bogi Melsted cand. med. et chir. sett- ur 24. mai héraðslæknir í Hólma- vikurhéraði frá 1. mai. — Sigur- steinn Guðmundsson læknir ráðinn 15. júni staðgöngumaður héraðslæknis i Patreksfjarðarhéraði frá 1. júni til jafnlengdar 1961. —■ Þorvaldur V. Guðmundsson cand. med. et chir. ráð- inn aðstoðarlæknir héraðslæknis í Raufarhafnarhéraði frá 15. júní til 15. júlí; ráðning staðfest 15. júní. Ráðinn staðgöngumaður sama héraðslæknis 15. júni frá 15. júli til 30. júni 1961- —■ Kristján Jónasson cand. med. et chir. ráðinn 18. júní staðgöngumaður héraðslæknis í Kirkjubæjarhéraði fra 15. maí til 15. september. — Árni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.