Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 122
1960 — 120 — illa, og ber að stefna að því, að það tæki komi i liúsið. Hljóðbylgju- og diathermitæki eru í pöntun og koma sennilega eftir áramótin. Suðureyrar. Læknisbústaður og sjúkraskýli i smiðum, en hægt geng- ur vegna ónógra fjárframlaga hins opinbera, sem standa „númeriskt“ i stað þrátt fyrir stórfellda dýrtíðar- aukningu, og ekki hefur hið minnsta tillit verið tekið til þess, að hér er um algert landnám að ræða, 1). e. nýbygg- ing Iæknishéraðs. Þrátt fyrir þetta tókst forráðamönnum lireppsins, með jiví að grípa til annarra sjóða, að koma byggingunni það langt áleiðis, að lækningastofa og apótek koinst í notk- un um áramót. Hvammstanga. Sjúkrahúsið, sem hafði verið í smíðum frá því vorið 1957, var tekið í notkun 3. júlí. Það er 353 m2 að flatarmáli, tvílyft. Á fyrstu hæð eru 9 sjúkrastofur (auk fæðingarstofu) fyrir 17 manns, þar af eru 6 stofur með 10 rúmum ætlaðar gömlu fólki sérstaklega sem hámarks- legupláss. Öðrum sjúklingum eru ætl- uð 6 rúm á hæðinni. Á fyrstu hæð er einnig röntgenstofa, vaktstofa, skol, 4 salerni og 2 böð, auk símaklefa og framköllunarkytru fyrir röntgenmynd- ir. Skurðstofan í gamla sjúkraskýlinu var endurnýjuð og er nú í beinum tengslum við sjúkragang nýja sjúkra- hússins. Á annarri hæð er stofa fyrir 4 sjúklinga, sem hafa fótavist, einnig stór salur, sem enn er óráðstafað, en gæti rúmað 10 manns, ef á þyrfti að halda. Þarna er rúmgóð setustofa og 3 tveggja herbergja íbúðir fyrir hjúkr- unarkonur og ráðskonu. Eldhús og borðstofa eru á fyrstu hæð. í kjallara eru geymslur, þvottahús og þurrkhús, einnig miðstöðvarklefi og disilrafstöð. Likhús er áfast við bygginguna. End- urskoðun byggingarreikninga er ekki lokið, en láta mun nærri, að kostnaður sé um 4,3 milljónir króna. Gamla sjúkraskýlinu var breytt í lækninga- stofur og lyfsölu, og hafa vinnuskil- yrði læknis stórbatnað við flutninginn úr þröngum húsakynnum ibúðarinnar, en þar var 1 stofa fyrir lækningar og lyf og engin biðstofa önnur en mjór gangur. IUönduós. Keypt stuttbylgjutæki og hljóðbylgjutæki, en auk þess nokkuð af handverkfærum og ýmsum tækjum. í undirbúningi er að líma hljóðein- angrunarplötur í loft á göngum og stigahúsum, en óþægilega hljóðbært er í húsinu. Verið er að endurnýja ljósavél, sem höfð er til öryggis, en vélin skemmdist sökum vanhirðu. Höfða. Enginn læknisbústaður, og ekki útlit fyrir, að ráðamenn héraðs- ins hafi hug á að byggja nýjan læknis- bústað. Tel ég vafasamt, að þeir fái nokkurn lækni til að setjast hér að við þær aðstæður, sem ég hef haft við að búa. Iíofsós. Á þessu ári var keypt sjálf- virk olíukynding til læknisbústaðar- ins, hið mesta þarfaþing. Má nú bú- staðurinn teljast i góðu ásigkomulagi. Þó hefur mér alltaf fundizt það galli á þessum bústað og raunar fleiri læknisbústöðum, hve náin tengsl eru á milli íbúðar annars vegar og lækn- ingastofu og lyfjastofu hins vegar. í fyrsta lagi skapar slikt skipulag ónæði í íbúðinni, en það mun farsælast fyr- ir báða aðila, að heimilisfólk lækna hafi sem minnst af sjúklingum þeirra að segja. í öðru lagi er það ekki hættulaust, þar sem börn eru á heimili, að greiður gangur sé úr íbúð i lyfja- geymslu. Seyðisfj. Sjúkrahús Seyðisfjarðar verður 60 ára gamalt 1. janúar 1961 og ber merki þess þrátt fyrir marg- víslegar endurbætur, sem gerðar hafa verið á húsinu. Röntgentækið er lélegt og aðstaða til myndatöku og framköll- unar sömuleiðis. Ég tel, að ekki eigi að gera neinar meira háttar og kostn- aðarsamar endurbætur á húsinu, held- ur stefna að þvi að nýtt sjúkrahús verði byggt. B. Sjúkrahjúkrun. Hellsuvernd. Sjúkrasamlög. Heilsuverndarstöðvar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. I. Berklavarnadeild. Sjá töflu á bls. 121.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.