Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 125
— 123 —
1960
Hjúkrunarfélög.
Akureyrar. Störf Rauðakrossdeildar
Akureyrar hafa á þessu ári verið svip-
uð og á siðasta ári, þ. e. rekstur
sjúkrabifreiðarinnar og ljósastofu og
hluti sjúkraflugvélar ásamt slysavarna-
deild kvenna hér og Tryggva Helga-
syni, flugmanni. Hjúkrunarkonu hef-
ur deildin ekki haft neina á þessu
ári, og er því engin hjúkrunarkona í
bænum, sem annast hjúkrun í heima-
húsum, og er það oft til verulegs baga,
þegar mikið er um krankleika í bæn-
um.
Sjúkrasamlög.
Akureyrar. Sjúkrasamlög starfa i
öllum hreppum læknishéraðsins, og
virðist nú svo komið, að næstum þvi
allir uni þvi vel að vera í sjúkrasam-
lagi, og er þar vissulega um mikla
hugarfarsbreytingu að ræða hjá mörg-
um, frá þvi sem var á fyrstu árum
sjúkrasamlaganna.
C. Rannsóknarstofa Háskólans.
Prófessor Níels Dungal hefur gert
eftirfarandi skýrslu um störf hennar
á árinu:
Berklaveiki : Jákvæð Neikvæð Samtals
Hrákar, smásjárskoðun 29 598 627
Ræktun úr hráka 182 1272 1454
-— — magaskoli 16 329 345
— — þvagi 17 609 626
— — brjóstholsvökva 3 22 25
— — lungum 6 54 60
— lungnapípum - 5 5
— — liðvökva - 18 18
— ígerð 6 37 43
•— —■ mænuvökva - 24 24
— — ýmislegu 4 23 27
263 2991 3254
Taugaveiki : (typhus og paratyphus): J ákvæð Neikvæð Samtals
Agglutinationspróf fyrir typhus . .. . 20 20
■— — paratyphus . 26 26
Ræktun úr saur _ 7 7
— 53 53
B e k a n d i : J«ikvæð Vafasöm Neikvæð Samtals
G. K. með smásjárskoðun 50 13 248 311
•— — ræktun 18 - 131 149
68 13 379 460
Serumpróf; Jákvæð Neikvæð Samtals
Kuldaagglutinationspróf — 16 16
Heterophil antibody próf 10 35 45
G. K. komplement fixationspróf . .. - 1 1
Antistreptolysin 0 próf 115 170 285
125 222 347
Syphilis : Jákvæð Vafasöm Neikvæð Samtals
Kahnspróf á blóði 36 24 3632 3692
- mænuvökva 2 2 66 70
Meinickepróf á blóði 29 20 2706 2755
- mænuvökva 3 _ 86 89
Eaglespróf á blóði 8 3 570 581
- mænuvökva - - 19 19
78 49 7079 7206