Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 130

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 130
1960 — 128 — horn, sams konar og það, er tekið var til athugunar. 1. Eðlisþyngdarmælingar. Mæld var eðlisþyngd 244 lausna. Reyndist eðlis- þyngd 17 (7,0%) þeirra vikja um skör fram hjá réttu marki (1959: 30 af 317, eða 9,5%). 2. Ljósmælingar. Mælt var ljósbrot og snúningur skautaðs ljóss 59 lausna (rokfimra og feitra olia o. fl.) Leiddu mælingar þessar i ljós, að 20 lausnir (33,9%) reyndust utan óátalinna marka lyfjaskrár. 3. Önnnr heimagerð lyf. Ákvarðað var C-vítamíninniliald i sex tegundum C-vítamínsafta. Reyndist innihald einnar (16,7%) vera utan tíðkanlegra óátalinna frávika lyfjaskrár. Framleiðsla augndropa og stungu- iyfs (Injectabile calcii borogluconatis) gaf tilefni til sérstakra athugasemda í einni lyfjabúð. 4. Eftirlit með lyfjum, er fyrnast við geymslu. Ófullnægjandi eftirlit með lyfjum þessum gaf tilefni til athuga- semda í átta lyfjabúðum. 5. Voyarlóð voru athuguð i nokkrum lyfjabúðum, og í þrem voru samtals 33 vogarlóð tekin úr umferð, þar eð þau stóðust ekki próf, sbr. tilskipuu nr. 1 13. marz 1925. Bækur og færsla þeirra. Yfirleitt má segja, að i flestum lyfjabúðum sé nú mjög sómasamlega vandað til færslu á fyrirskipuðum bókum, sbr. 6. gr. augl. nr. 197 19. sept. 1950, um búnað og rekstur lyfjabúða. Á einum stað voru þó færslur allar meira eða minna van- rælctar, og hefur verið svo um margra ára skeið. Notkun ómengaðs og mengaðs vín- anda. Samkvæmt upplýsingum Áfengis- verzlunar ríkisins öfluðu lyfjabúðirn- ar sér neðangreindra áfengislyfja á árinu, svo sem hér segir: Alcohol absolutus .............. 3 Spiritus alcoholisatus ...... 1930 —• acidi borici .............. 236 — bergamiae ................ 281 — denaturatus ............. 9939 — lavandulae ................ 94 — mentholi ................. 858 Glycerolum 1 + Spiritus alcoholisatus 2 ......... 767 Aether spirituosus ........... 476 ----camphoratus................ 47 Tinctura pectoralis ......... 1784 kg (1959 5,3 kg 1958 — (1959 2140,2 — 1958 — (1959 196,0 — 1958 — (1959 178,0 — 1958 — (1959 9359,0 — 1958 — (1959 49,0 — 1958 — (1959 729,0 — 1958 — (1959 740,0 — 1958 — (1959 366,0 — 1958 — (1959 56,0 — 1958 — (1959 1913,0 — 1958 5,5 kg) 1948,0 —) 188,0 —) 368,0 —) 8249,0 —) 59,0 —) 619,0 —) 917,0 —) 514,0 —) 113,0 —) 1613,0 —) Ýmislegt. 1. Fyrir milligöngu yfirdýralæknis var gerð rannsókn á duftblöndu úr lyfjabúð utan Reykjavíkur, er grun- ur lék á, að ekki væri blönduð í sam- ræmi við áritun. Efnagreining leiddi í Ijós, að grunur þessi hafði við rök að styðjast. 2. Þau mistök áttu sér stað í lyfja- búð í Reykjavík, að látinn var úti 10% kalílútur í stað 10% súrvatns (Sol. hydrogenii peroxydi 10%). Með því að ekki hlauzt alvarlegt slys af misferli þessu, svo og vegna skjótra viðbragða lyfsala við að upplýsa, hver ætti sök á misferlinu, var mál þetta látið niður falla. 3. Kvörtun barst um það á árinu frá héraðsdýralækni, að nærliggjandi lyfjabúð seídi tiltekið 'dýralyf ekki réttu verði. Reyndist kvörtun þessi vera réttmæt, og var forstöðumanni lyfjabúðarinnar gert að selja umrætt lyf framvegis samkvæmt útsöluverði gildandi lyfsöluskrár. 4. Húsakynni og þrifnaður. Rvík. í Reykjavík var lokið bygg- ingu 121 íbúðarhúss, og aukning var gerð á mörgum eldri húsum. Samta s varð aukning á íbúðarhúsnæði 19422 m* 1 2, eða 217396 nv*. í húsum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.