Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 139
— 137 —
1960
Nýlenduvöruverzlanir . . 10 umsóknir, þar af samþ. 9
Nýlenduvöru- og kjötverzlanir 2 — — — — 2
Kjörbúðir (nýl.vörur, kjöt, fiskur) 4 — — — — 4
Ivjötverzlanir . . 9 — — — — 8
Fiskverzlanir ,. . 16 14
Fiskdreifingarmiðstöð 1 — — — — 1
Fiskverkunarstöðvar 4 — — — — 3
Hjólkur- og brauðaverzlanir ,.. 5 — — — — 4
Brauðgerðarhús 2 — — — — 1
Heimabakstur 4 3
Framleiðsla og sala mjólkuriss o. fl 6 — — — — 4
Efna-, gosdrvkkia- og sælgætisgerðir . . 9 — — — — 4
l'óbaks- og sælgætisverzlanir ... 26 — — — — 23
Söluturnar . . . 12 — 10
Sölu- og biðskýli 2 — — — — 2
Sala úr vögnum (pylsur, kaffi, is) . .. 3 — — — — 0
Reykhús 1 — — — — 1
Veitingastaðir .. . 15 — — — — 12
Samkomu- og gistihús 3 — — — — 2
Hakara-, hárgreiðslu- og snyrtistofur . . . ... 20 — — — — 19
Ereytingar á húsnæði og starfsemi .. . 45 — — — — 30
KTuddstofur 1 _ 1
Hagheimili 1 1
Kvikmyndahús 1 1
Ýmislegt .. . 13 — — — — 8
Samtals 215 umsóknir, þar af samþ. 167
Onnur mál, sem nefndin fjallaði um,
v°ru þessi helzt: sætafjöldi í kvik-
’nyndahúsum, skoðun á kjöti í frysti-
nusum, sala og dreifing á eggjum,
'’atnsveitumál, reglur um söluvarning
fyrirtækjum, sem njóta undanþágu
rá lokunartíma sölubúða. Farin var
^itirlitsferð um borgina. Lagt var til,
að heilbrigðiseftirlit með vinnustöðv-
um verði aukið og gert að fullu starfi
yrir einn mann. Nefndin gaf 44 fyr-
jrtækjum fyrirmæli um endurbætur á
nusnæði eða rekstri, i flestum tilfell-
nni að viðlagðri lokun, sem kom til
^amkvæmda hjá 11. Enn fremur voru
- skip stöðvuð og 1 leyfi afturkallað.
AA'Ureyrar. Nýr heilbrigðisfulltrúi,
. Guðmundsson, tók við störfum
a arinu í stað Kristins Jónssonar, sem
rríð hafði heilbrigðisfulltrúi mö.g
f ^anfnrin ár. Björn er framfærslu-
utltrúi bæjarins jafnframt heilbrigðis-
‘Ulltrúastarfinu.
Enginn fundur haldinn,
lr að ég kom i héraðið. Engin heil-
brigðissamþykkt til, en ætlunin að
gera gangskör að henni á komandi
ári. Sorphreinsun var komið á.
Laugarás. Tekin voru sýnishorn af
sundlaugarvatni frá Laugarvatni og
Reykholti. Reyndust þau bæði óhæf
til baða. Við cftirgrennslan kom í ljós,
að klórinn, sem notaður var i Laugar-
vatnslaugina, var orðinn óvirkur að
mestu. Eftir lagfæringu á þessu dæmd-
ist vatnið hæft.
Keflavikur. Á árinu óskaði Hrað-
frystistöð Gerðabáta eftir lúsaleit á
starfsfólki sínu, vegna þess að lýs
fundust skríðandi á sloppum og pakkn-
ingum. Heilbrigðisskoðun á alls 60
manns fór því fram, og í ljós kom
eftirfarandi: Hálsbólgu höfðu 6, húð-
sjúkdóma 5, eitlaþrota 11, hrygg-
skekkju 2, berklapósitívir voru 15 og
þar af 5 vísað í eftirlit, mjög kvefað-
ir voru 6, nit liöfðu 2, og að lokum
voru tveir eldri menn varla nógu
hreinlegir. Læknisskoðun á starfsfólki
verzlana fór fram eins og venjulega,
18