Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 140

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 140
1960 138 bæði á þriðjudögum kl. 9—10 fyrir hádegi, svo og i viðtalstima mínum. Umgengni og þrifnaður í matsölum og veitingastöðum er mjög góður. Rann- sókn á uppþvotti mataríláta stenzt fyllilega gerðar kröfur. Verzlanir, sér- staklega matvöruverzlanir, hafa verið skoðaðar og lagt fyrir forráðamenn og eigendur að gera þar á vmsar endur- bætur. Á verkstæðum og vinnustöðum hefur eftirlit farið fram jafnhliða öryggiseftirliti ríkisins og þá lagt fyr- ir um lagfæringar þær, sem heyra undir heilbrigðissamþykkt. Hjá hrað- frystihúsunum er mér tjáð, að starfs- fólk, hreinlæti og aðbúnaður sé undir eftirliti frá samtökum útflytjenda. Kolsýrumælingar í lofti, varðandi loft- ræstingu, eru gerðar, þegar þurfa þyk- ir, og loftræstingu komið fyrir í nið- urgrafnar vinnugryfjur í verkstæðum. Unnið er nú að því að koma fyrir sjálf- virkum kolsýringsmælum (CO) í þeim íbúðarhúsum, sem hafa beina lofthit- un, og einnig á verkstæðum, sem hafa sams konar hitun. Teknar eru vatns- prufur úr sundlauginni og sendar til rannsóknar í Atvinnudeild Háskólans. Hafnarfj. Heilbrigðisnefnd Hafnar- fjarðar hélt nokkra fundi á árinu. Eft- irlit var haft með matvöru og mjólk- urbúðum á sama hátt og fyrr. Nokkr- ar íbúðir voru skoöaðar og tvær dæmdar óíbúðarhæfar. Kópavogs. Nefndin hélt 8 reglulega fundi. Auk þess fóru bæði einstakir nefndarmenn og öll nefndin i nokkrar eftirlitsferðir um kaupstaðinn. Reynt var að ráða bót á þvi, sem helzt sýnd- ist ábótavant. 16. Ónæmisaðgerðir. Tafla XIX. Ólafsfj. Eins og skýrsla um ónæmis- aðgerðir ber með sér, féllu allar ó- næmisaðgerðir niður hjá staðgengli minum. Akureyrar. Mikið var um ónæmisað- gerðir gegn lömunarveiki á þessu ári, eins og skýrsla ber með sér, enda fengu hundruð manna 4. mænuveiki- sprautu nú, þar eð talið var, að reynsla undanfarinna ára benti til þess, að mjög ykist ónæmi manna gegn löm- unarveiki við að fá þessa 4. sprautu. Grenivíkur. Rólusett var í 4. sinn við mænusótt. Mættu menn vel til bólusetningarinnar, en margir voru að heiman, og náði ég i þá, er þeir komu heim. Eins voru börn bólusett í 1., 2. og 3. sinn. Kúabólusetning fór fram í Grenivíkurskóla. Frumbólusetning fór ekki fram vegna mænusóttarbólusetn- ingarinnar. Breiðumýrar. Kúabólusetning i héraðinu hefur af ýmsum ástæðum verið vanrækt undanfarin ár. Nú var gert áhlaup og frumbólusett 114 börn, eða um 10% héraðsbúa. Rólan kom út á 100. Nokkuð af börnum var bólu- sett við kikhósta, stifkrampa og barna- veiki (triimmunol). Byrjað var á mænusóttarbólusetningu á unguni börnum og þau sprautuð 2 umferðir. Auk þess fengu allmörg börn 3. sprautu, sem áður höfðu verið mænu- veikibólusett tvisvar. Loks fengu svo nær hálft sjötta hundrað manns, sem fengið höfðu 3. mænusóttarsprautu á árunum 1956—58, 4. umferð. Var sú bólusetning ágætlega sótt sem fyrr. Vopnafj. Samkvæmt tilmælum land- læknis var fólki gefinn kostur á að fá 4. mænusóttarbólusetningu (og voru 327 bólusettir). Aðrar ónæmisað- gerðir hafa aðallega verið á ungbörn- um gegn mænusótt og tetanus-diphth- eria-pertussis (eða um 40). Kúabólu- setning hefur verið í ólestri hér síð- ustu árin, eða siðan ljósmóðirin hætti að sjá um hana. Þyrfti að vinda að þvi bráðan bug að koma þessu í lag. Selfoss. Kúabólusetning framkvænid við skólaskoðun, sérstaklega á öllum börnum, sem komin voru að fermingu- Börn innan skólaaldurs voru bólusett eftir því, sem til náðist. Aðrar ónæmis- aðgerðir voru framkvæmdar, þegar þess var óskað. Keflavikur. Kúabólusetning, bólu- setning gegn barnaveiki, kikhósta og tetanus og mænuveikiaðgerðir foru fram á venjulegum viðtalstíma, svo og á þriðjudögum fyrir hádegi. Hafnarfj. Aukabólusetning, eða su fjórða gegn mænuveiki, fór fram fyrra hlnta ársins. Um helmingur þeirra, sem áður höfðu verið bólusettir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.