Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 143

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 143
— 141 — 1960 hafi ó sínum tíma snert neðri hluta lobus frontalis i hægra heilahveli. Hins vegar fannst eng- in kúla eftir skotið og engar menj- ar eftir skotið í höfuðbeinum, ekki heldur i augnþakinu né gagnauga- beini, þar sem skotið hefði átt að fara i gegn eftir lýsingunni frá sjúkrahúsinu. Mjög er ósenni- legt, að beinið hefði gróið svo, að ekki sæjust nein ummerki eftir skotið. Blæðingar sem þessi i heilanum eru langoftast afleiðing- ar af slysum, en þar sem hér fundust engar menjar eftir skot, verður ekki fullyrt um uppruna- lega orsök blæðingarinnar. Mikro- skopiskt sást vefurinn í heilanum necrotiskur á stóru svæði og mik- ið af segm. leukocytum innan um necrotiska vefinn, og margar smá- æðar sáust fullar af leukocytum. Histologisk diagnosis: Sennilega blæðing út frá gamalli ígerð. 1. marz. Kona, 20 ára. Hafði kom- ið til læknis fyrir tveim vikum og kvartað um svima, ógleði og mátt- leysi, sömuleiðis verki í vinstra handlegg og fótlegg. Þegar þetta lagaðist ekki, var hún lögð inn á sjúkralnis til athugunar. Ekkert sérstakt kom i Ijós við skoðun, en sjúklingurinn kvartaði um svima, mikinn þorsta og verk í vinstra fótlegg. Neurologisk skoð- un gaf neikvæðan árangur, sömu- leiðis augnskoðun. Ályktun: Við krufningu fannst vinstra nýra alveg ónýtt, ekkert nema ein blaðra, en hægra nýra var blöðru- nýra, samsett af mörgum smá- blöðrum, og hafði komið sýking 1 bað, þannig að gröftur var meira °g minna út um allt nýrað. Hef- ur stúlkan sýnilega lifað lengi á bessu eina nýra, sem þó var mjög lélegt fyrir frá fæðingu, og þegar bólgan hefur komið í það, hefur hún fengið þvagblæði og m. a. j bjúg i heil ann. k. marz. Karl, 67 ára. Maður þessi haíði fundizt látinn 1 herbergi sínu, og var talið, að hann mundi hafa látizt fyrir u. þ. b. hálfum solarhring. Ályktun: Við krufn- ingu fannst algjör lokun ó annarri grein vinstri kransæðar, ramus circumflexus, en blóðkökkur var i hinni greininni, ramus descen- dens. Þar sem vinstra hjarta hefur aðallega lifað á þeirri grein, hef- ur maðurinn dáið snögglega, er hún lokaðist. 12. 8. marz. Kona, 37 ára. Kona þessi fannst látin á gólfinu í stofu heima hjá syni sínum, er hann kom heim að næturlagi. Þessi kona bjó með manni sinum á neðri hæð i sama húsi. Maður konunnar hafði ver- ið ölvaður um daginn, og hafði konan þá sagt, að hún mundi ekki fara heim, heldur fara út að skemmta sér. Sonur hennar fór út um kvöldið, og er hann kom heirn eftir miðnætti, fann hann móður sína liggjandi á gólfinu í stofu sinni, og var hún látin. Riffill var undir konunni og all- stór blóðpollur undir höfði kon- unnar, sem lá á grúfu. Virtist svo sem hún hefði oltið fram úr divan, sem var rétt hjá henni, og niður á riffilinn. Við krufningu fannst skotsár á höfði, og hafði kúlan farið inn í höfuðið h. m. fyrir framan eyrað og komið út í fram- anverðum hvirflinum, rétt v. m. við miðju. Kúpubeinin voru mol- uð út frá þessu skoti og mikil skemmd á hægra heilahveli. Af útliti innskotsopsins virðist mega ráða, að skotið hafi riðið af mjög nálægt, og hefur það sýnilega stefnt neðan frá og upp eftir, þvi að innskotsopið benti greinilega til þess. Benti allt til, að um sjálfs- inorð hafi verið að ræða. 13. 11. marz. Óskírt sveinbarn, þriggja daga gamalt. Barn þetta hafði fæðzt í fæðingarheimili hér í Reykjavik. Það var með skarð í vörinni. Eftir fæðinguna var það dálítið blátt í andliti og náði ekki eðlilegum lit. Það hafði grátið rösklega til að byrja með, en svo hafði dregið af því, og barnið dó um miðnætti. Ályktun: Við krufn- ingu fundust margar sprungur í heilatjaldinu, þar sem tjald litla heilans liafði sprungið á mörgum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.