Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 146

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 146
1960 — 144 — frá skipafélagi sínu um, aS hann væri sviptur stöðu sinni. Um kl. 17.00 sama dag var hann staddur á skrifstofu í Reykjavík, er hon- um varð skyndilega illt. Hann bað um að fá að komast á klósett, en kastaði upp, áður en þangað kom, og hneig niður og Iézt á örfáum mínútum. Náð var í sjúkrabíl, sem kom eftir fáeinar minútur og flutti manninn upp á Slysavarð- stofu, en hann var látinn, er þang- að kom. Stýrimaðurinn á skipinu upplýsti, að maður þessi hefði verið lasburða undanfarið, og hefði hann fengið gulu fyrir nokkru síðan, en ekki vitað fyrir hve löngu. Hann hafði sagzt hafa stækkaða lifur og liðið oft illa vegna þess. Á borði í káetu hans fannst glas með 12 töflum af pethidini, en 20 töflur höfðu ver- ið þar upprunalega. Ályktun: Við krufningu fannst mjög stækkað hjarta, 670 g. Stækkunin hafði stafað af því, að mjög mikil þrengsli voru i aortaopinu, þar sem meginæðin liggur út frá hjart- anu. Hefur þetta gert hjartanu mjög erfitt fyrir að dæla blóðinu út í æðina. Þá fundust þrengsli og lokanir á kransæðum hjartans, og hefur þetta allt gert hjartanu svo erfitt fyrir, að það hefur skyndilega gefizt upp. Sennilega hefur lungnabólgan, sem rnaður- inn hefur verið nýbúinn að fá, átt sinn þátt í þvi, að hjartað hef- ur allt í einu gefizt upp. 23. ? Karl, 64 ára. Maður þessi hafði fengið fjögur hjartaköst og legið oftar en einu sinni á sjúkra- húsi. Tveim dögum áður en hann lézt, varð hann skyndilega veikur og lagður í sjúkrahús. Læknirinn, sem tók á móti honum í sjúkra- Inisinu, sagði, að hann hefði spurt sjúklinginn um, hvort hann hefði fengið svona köst áður, og hann hefði stunið upp, að þetta væri fiinmta kastið, en að þvi búnu dó maðurinn. Ályktun: Við krufn- ingu fannst hjartað nokkuð stækkað og merki um afstaðna kransæðastíflu í því. Ferskur blóð- kökkur fannst i v. kransæð, þeirri greininni, sem liggur i kringum hjartað, en í hinni grein sömu kransæðar fannst mjög mikil kölkun og mikil þrengsli, og hef- ur maðurinn fengið fyrri köst vegna þrengslanna í þeirri grein. Þessi blóðkökkur, sem myndazt hefur skyndilega, hefur fljótlega gert út af við manninn, vegna þess hve hin greinin var léleg fyrir. 24. 19. april. Karl, 33 ára. Maður þessi hafði verið háseti á togara og var að fara í land úr togaranum, þeg- ar hann kom til Reykjavíkur frá Englandi. Síðan er ekkert vitað um hann, fyrr en hann fannst lát- inn á floti í höfninni snemma að morgni 19. apríl. Vitað var þó, að hann hafði sézt drukkinn kl. 4.00 um nóttina niðri við höfn. Ályktun: Við krufningu og lík- skoðun fundust greinileg einkenni þess, að maðurinn hefði komið lifandi í sjóinn og drukknað. I blóði mannsins fannst l,35%e alkohól. 25. 19. apríl. Karl, 41 árs. Maður þessi fannst látinn í herbergi sínu að morgni hins 18. apríl. Hann hafði verið drukkinn samfellt í fimm daga og átti vanda til að verða mjög veikur og líða illa eftir slika túra. Að morgni hins 17. hafði hann hringt á stúlku, sem hann þekkti, og beðið hana að koma til sin. Hún hafði verið hjá honum til kl. 12.30 um daginn og sagði lögreglunni, að hann liefði beðið hana um peninga, vegna þess að hann hefði þá verið orðinn bæði peningalaus og áfengislaus, en hún hefði ekki haft neina peninga til að Iijálpa honum um. Ekki er vit- að síðan um manninn, fyrr en kona, sem þar bjó í húsinu, heyrði útvarpið alltaf í gangi og fór inn. Sá hún þá, að maðurinn lá skot- inn í rúmi sínu. Lá riffill ofan á honum. Ályktun: Við líkskoðun og krufningu fannst stórt skotsar, sem hafði gengið inn í munninn og í gegnum botninn á höfuðkup- unni og farið í heilann neðan- verðan, eftir honum endilöngum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.