Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 149

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 149
— 147 — 1960 sínu. Hann hafSi verið drykk- felldur, en ekkert bragðað áfengi sl. 9 mánuði, þangað til í byrjun maí, að hann fór á drykkjutúr. Hann fékk þá snert af lungnabólgu og hætti drykkju um tíma, en aila vikuna, áður en hann dó, hafði hann verið drukkinn. Hann var þó talinn hafa verið alls gáður morguninn, sem hann lézt. Ekki fannst neitt, sem benti til þess, að maðurinn hafi tekið inn eitur. Vínlykt fannst af líkinu, og hit- inn mældist 31 °C í endaþarmi. Ályktun: Við krufningu fannst útbreidd lungnabólga i báðuin lungum, berkjur fullar af slími og auk þess bjúgur í lungunum. Einnig fannst nokkur stækkun á hjarta og stór hóstarkirtill. t blóði fannst 2,02%o alkohól og í maga- innihaldi 2,04%o. Er sýnilegt, að maðurinn Iiefur verið mjög ölvað- ur, er hann lézt. Lungnabólgan, ásamt meðfylgjandi blóðeitrun, mun hafa verið hin raunverulega dánarorsök. Sennilegt er, að mað- urinn hafi sofnað í ölvímu á klósettinu, fallið fram á hné sér og það ástand þrengt svo að önd- un og blóðrás, að nægt hafi til að gera út af við hann. 9. júní. Meybarn, 5 mánaða. Barnið fannst örent í barnavagni, sem var inni í svefnherbergi nióðurinnar. Hafði móðirin vakn- að kl. 3.00 um nóttina, þar eð það var mjög órólegt. Hún hafði lagt það i barnavagn til að geta ruggað því. Þegar faðir barnsins vaknaði uni kl. 7.30, var barnið látið. Ályktun: Við krufningu fannst útbreidd bólga í hárberkjunum og blettalungnabólga i báðum lung- um, sem mun hafa leitt barnið til bana. 11. júní. Karl, 43 ára. Maður þessi hafði verið mikill drykkjumaður Irá unga aldri. Hann var mikið úrukkinn, daginn áður en hann lézt, og hafði hafzt við ásamt öðr- um manni í skúr i Reykjavík. Hafði fleira fólk komið og drukk- •ð þarna í skúrnum, þar sem mað- ur þessi lá á legubekk, og var eftir nokkra stund tekið eftir því, að maðurinn lá þarna meðvitund- arlaus. Farið var með hann í Slysavarðstofuna, en hann var lát- inn, er þangað kom. Ályktun: Við krufningu fannst mikil berkju- bólga og mikil fitulifur, sem sýni- lega hefur stafað af langvinnri áfengisneyzlu. Maðurinn var mik- ið drukkinn, er hann lézt, í blóði 2,02%c alkohól, og er sennilegt, að ölvunin ásamt berkjubólgunni hafi gert út af við hann vegna þess, hve lifrin var skemmd. 37. 20. júní. Karl, 10 ára. Drengur þessi hafði farið á bát með eldra pilti, og ætluðu þeir út í eyjar á Vestfjörðum. Um klukkutíma sið- ar sást báturinn á hvolfi skammt undan landi, og rétt á eftir fannst drengurinn drukknaður i flæðar- málinu. Lík eldra piltsins hafði ekki fundizt, þegar krufningin var framkvæmd. Ályktun: Við krufningu fundust greinileg merki þess, að drengurinn hafði komið lifandi í sjóinn og drukknað. Áverkar á höfði gætu hafa hlotizt af þvi, að drengurinn hafi skollið utan í bátinn, er honum hvolfdi. 38. 24. júní. Karl, 64 ára. Maður þessi hafði komið nýlega úr ferðalagi og kvartað um þreytu. Hann lagð- ist til svefns undir miðnætti. Þeg- ar komið var til hans seinna hluta dags daginn eftir, fannst hann lát- inn í rúminu. Ekki var vitað til, að hann hefði verið neitt veikur undanfarið, en eitthvað hafði hann þó kvartað um mæði. Álykt- un: Við krufningu fannst stór skemmd í heila, sem mun hafa stafað af æðastíflu, og hefur það verið banamein mannsins. Auk jiess fannst útbreidd berklabólga i báðum lungum og opin skemmd í öðru lunganu. Var sýnilegt, að maðurinn hafði haft smitandi berklaveiki um langan tíma. 39. 27. júní. Karl, aldur vantar. Mað- ur þessi var talinn hafa drukknað, daginn áður en krufningin fór fram. Ilafði verið á bát á Haga- vatni ásamt tveim öðrum mönn- um, en bátnum hvolfdi, og lentu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.