Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 150

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 150
1960 148 — allir í vatninu. Tveir raennirnir björguðust með því, að annar gat synt til lands og gat hjálpað hin- um, en þessi lézt. Ályktun: Við krufningu fundust greinileg ein- kenni þess, að maðurinn hafi komið lifandi í vatnið og drukkn- að. 40. 27. júní. Karl, 50 ára. Maður þessi var í sama bát og nr. 39, og þótt tækist að bjarga honum til lands, var hann látinn, er á Iand kom. Ályktun: Við krufningu fundust greinileg einkenni þess, að mað- urinn liafi komið iifandi i vatnið og drukknað. 41. 8. júlí. Karl, 68 ára. Maður þessi hafði verið aumingi i nokkur ár, haft mikla riðu. Fyrir um þremur árum hafði hann farið utan og verið skorinn upp af próf. Busch, en það mun lítinn árangur hafa borið. Maðurinn mun lengi hafa verið drykkfelldur. Hann fannst að kvöldi dags i íbúð sinni á grúfu á gólfinu, látinn, og var blóðpollur undir andlitinu. Var komin mikil nálykt af likinu, og benti allt til þess, að hann hefði dáið fyrir um fjórum dögum, áður en líkið fannst. Brennivinsflaska var hjá líkinu og dálítil lögg af brennivíni i henni. Ályktun: Við krufningu fannst drep á takmörk- uðu svæði í h. heilahveli, senni- lega eftir aðgerðina, sem gerð hef- ur verið á manninum. Út frá þessu drepi hafði komið blæðing, sem hefur náð yfir mikinn hluta af h. heilahveli neðanverðu, aðal- lega framan til, og virtist það hafa leitt manninn til dauða. 42. 9. júlí. Karl, 59 ára. Maður þessi hafði um nokkurt skeið fyrir andlátið kvartað um verki fyrir brjósti, sem lagði fram i báða handleggi, en einkum þó hinn vinstra. Hann vildi ekki leita læknis vegna þessa sjúkleika, en hélt áfram vinnu sinni. Þegar hann var á leið úr vinnu sinni 8. júli akandi í vörubifreið, hné hann út af við stýrið og var þeg- ar örendur. Ályktun: Við krufn- ingu fannst útbreidd kölkun i báð- um kransæðum hjartans. Mikil þrengsli voru í báðum aðalgrein- um v. kransæðar. Ferskur blóð- tappi lokaði annarri aðalgreininni algerlega skammt frá upptökum, og mun það hafa valdið skyndi- dauða mannsins. 43. 12. júlí. Kona, 14 ára. Stúlka þessi hafði farið með foreldrum sinum og öðrum unglingi i bíl akandi upp í sveit, er bíll kom á mikl- um hraða á móti þeim. Eitthvert fát virðist hafa komið á bílstjór- ann, því að hann ók út af vegin- um á símastaur á miklum hraða. Móðir stúlkunnar hafði látizt rétt á eftir, en þessi stúlka var lifandi, en mikið meidd og var flutt i flugvél til Reykjavikur, en þar andaðist hún samdægurs. Álykt- un: Við krufningu fannst mikið brot h. m. á kúpubotni og mikið mar og skemmd á neðanverðum heilanum h. m., þar sem lobus temporalis var tættur í sundur og stór blæðing i honum, en einnig var tættur í sundur litli heilinn h. m. að neðanverðu. Þessi miklu brot og skemmdir á heil- anum hafa valdið bana á tiltölu- lega skömmum tíma. 44. 22. júlí. Karl, 39 ára. Maður þessi hafði verið hraustur, þangað til hann varð fyrir slysi 1952 með þeim hætti, að ketilsprenging varð, þar sem hann var að vinna. Við sprenginguna hafði maðurinn fengið mikið höfuðhögg og rotazt. Eftir það átti hann vanda til að fá svæsin höfuðverkjaköst, eink- um stundum krampaköst, og hafði misst meðvitund um stund. 1 fyrstu mun þessu ekki hafa verið sinnt, en 1953 fór hann utan, og var talið, að þar mundi hafa verið gerð aðgerð á höfði hans. Árið eftir fór hann aftur til frekari athugunar. Ekki hafði hann fengið mikinn bata, en þó einhvern. Að kvöldi 27. júlí fór maðurinn að hátta um svipað leyti og vanalega, og bar ekkert á honum frekar en endranær. Morguninn eftir fannst hann látinn í rúmi sínu, þegar gætt var að lionum snemma *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.