Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 152

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 152
1960 — 150 — þess, að neinn hefði komið þar inn. Ályktun: Við krufningu fannst mikil, fersk blæðing í h. heilahveli, og hafði hún eyðilagt mikinn part af heilanum þeim megin. Enn fremur fannst mikil blæðing i maganum, og stafaði hún frá ferskum smásárum, sem sýnilega voru alveg ný. Þetta hvort tveggja hefur gert fljótlega út af við manninn, einkum heila- blæðingin. 48. 19. ágúst? Karl, 81 árs.Maður þessi hafði verið til lækninga hér í bæn- 51. um um nokkurt skeið. Hinn 18. ágúst, er hann var að hátta, hafði hann dottið skyndilega niður á gólfið og var þegar örendur. Alyktun: Við krufningu fannst gömul kölkun og lokun á v. krans- æð og tiltölulega ferskur blóðkökk- ur í h. kransæð, sem lokaði henni alveg. Þessi ferska æðastífla hef- ur fljótlega gert út af við mann- inn. 49. 23. ágúst. Karl, 61 árs. Maður þessi hafði ætlað að fara að dytta að liúsi 22. ágúst. Hann hafði reist stiga við húsið, en af því að stiginn var of stuttur, setti hann stigann á borð. Þegar maðurinn var kominn upp í stigann, hrundi borðið niður, og hann datt niður 52. og mun hafa komið með höfuðið á steinstétt. Farið var með mann- inn í sjúkrahús, rétt eftir að þetta gerðist, um kl. 10.30, en í sjúkra- húsinu andaðist hann tæpum fjór- um tímum seinna. Ályktun: Við krufningu fannst mikið brot á höfuðkúpunni. Hnakkabeinið var þverbrotið, og hafði blætt mikið út frá því, bæði undir höfuðsvörð- inn og eins dálitið yfir heila- bastið. Mikil blæðing fannst h. m. á gagnaugahluta heilans, og hafði heilinn þar marizt á stóru svæði og mikið blætt úr. Sýnilega hafði dauði mannsins hlotizt af þessu mikla mari og blæðingunni á heil- anum. Enn fremur fannst ferskt, lítið magasár rétt niður við neðra magamunnann. 50. 24. ágúst. Karl, 46 ára. Maður þessi fannst látinn á kassa við höfnina 23. ágúst. Tók nokkurn tíma að upplýsa, hver hann væri, þar sem engin skjöl fundust á honum. Spýjupollur var undir höfði mannsins, og andlit hans var allt atað i spýju. Ályktun: Við krufningu fannst mikil spýja í vélindi og einnig í barkakýli, barka og niður eftir öllum berkj- um. Auk þess bar líkið merki þess, að maðurinn hefði kafnað. Er sýnilegt, að maðurinn hefur kastað upp og kafnað í spýjunni. 31. ágúst. Kona, 78 ára. Kona þessi hafði í mörg ár verið heilsuveil og m. a. veil fyrir hjarta. Hún hafði þó jafnan haft nokkra fóta- vist, en lítið getað gengið. Um klst. áður en hún dó, kvartaði hún um verk fyrir brjóstinu. Skömmu síðar fékk hún uppsölu. Var þá símað eftir lækni, en kon- an var dáin, áður en Jæknirinn kom. Ályktun: Við krufningu fundust einkenni um svæsna bólgu i brisinu með blæðingum i, og er helzt útlit fyrir, að það hafi orð- ið konunni að bana, þvi að slíkt getur gengið mjög fljótt. Bæði nýru voru mjög rýrnuð af æða- kölkun, svo að nýrnastarfsemin hefur verið mjög léleg. 31. ágúst. Karl, 52 ára. Ekki hafði verið kunnugt um neinn sjúkdóm hjá þessum manni, og hann virtist hafa verið heill heilsu, þegar hann sást síðast, hinn 26. ágúst. Hann bjó einn i herbergi, og eru líkur til þess, að hann hafi látizt að- faranótt 27., vegna þess að blöð höfðu ekki verið hreyfð síðan hjá honum. Var talið, að hann mundi hafa farið burt úr bænum, en er að var hugað, fannst hann lát- inn, hinn 30. ágúst, liggjandi i rúmi sínu. Þegar likið fannst, var það allsnakið, nema hvað það var í sokkum. Ekki fannst neitt, sem benti á það, að maðurinn hefði tekið inn lyf. Ályktun: Við krufn- ingu fannst sprunga á hjartanu, þannig að 2 cm langt gat var a v. afturhólfi hjartans, og hafði blóðið fossað þar út um og valdið skjótum bana. Þessi sprunga staf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.