Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 162

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 162
1960 — 160 — Blóðsýnishornið var rannsakað i Rannsóknarstofu prófessors Jóns Steff- ensen, og samkvæmt vottorði rann- sóknarstofunnar, dags 27. júlí 1961, fundust í blóðinu reducerandi efni, er samsvara 1,37%0 af alkóhóli. Verjandi ákærða hefur haldið því fram, að við blóðtökuna hafi verið not- að spritt til lireinsunar, og sendi saka- dómari af því efni svo hljóðandi fyr- irspurn til Slysavarðstofu Reykjavík- ur, dags. 28. marz 1962: „Hér með sendast yður, hr. yfir- læknir, gögn í sakadómsmálinu: Ákæruvaldið gegn S. J-sen. Svo sem fram kemur i skjölum máls- ins, er þvi haldið fram, að spritt hafi verið notað til hreinsunar í sambandi við blóðtökuna umrætt sinn. Læknir- inn ... hefur borið fyrir dómi sem vitni, að við töku blóðs úr ákærðum hafi verið fylgt þeim reglum, sem gilda um slíkar blóðtökur á Slysavarðstofu Reykjavíkur. Þvi er ekki að leyna, að borið hefur við nokkrum sinnum, að sakborning- ar eða verjendur þeirra hafa viljað halda þvi fram, að spritt hafi verið haft við hönd í sambandi við blóð- tökur á slysavarðstofunni. Væri þvi æskilegt, að jafnframt því sem þér létuð í té umsögn yðar um greinda blóðtöku, þá fengi dómurinn í hend- ur greinargerð frá yður um, hverjar reglur gilda um töku blóðs úr þeim, sem grunaðir eru um ölvun við akstur ökutækja.“ Haukur Kristjánsson, yfirlæknir Slysavarðstofu Reykjavikur, svaraði á þessa leið með bréfi, dags. 10. apríl 1962: „Sem svar við bréfi yðar, dags. 28. marz 1962, varðandi blóðtöku hjá S. J-sen í Slysavarðstofu Reykjavíkur hinn 20. júlí 1961, vil ég taka fram eftirfarandi: Ég hef athugað málavexti nákvæm- lega og komizt að þeirri niðurstöðu, að staðhæfing S. J-sen, að spritt hafi verið notað til þess að hreinsa stungu- staðinn og tæki það, sem notað var við blóðtökuna, er tilhæfulaus með öllu. Tel ég raunar, að hér sé um ósæmilega aðdróttun að ræða í garð slysavarðstofunnar. Þar er spritt aldrei notað til hreinsunar á sprautum né nálum. Til sótthreinsunar slíkra tækja er notuð vatnssuða eða þau eru sett í autoclav. Til hreinsunar á stungusvæðinu er notað meðalabenzín. Ég tel því afdráttarlaust, að ofan- greind blóðtaka hafi farið fram sam- kvæmt réttum reglum.“ Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að óskað er álits um, hvort sú aðferð við töku blóðsýnishorns, sem höfð er um hönd á Slysavarðstofu Reykjavikur og Haukur Kristjánsson yfirlæknir tel- ur, að beitt hafi verið við ákærðan, sem sé að notað er meðalabenzín til hreinsunar á stungusvæðinu, geti haft áhrif á magn „reducerandi“ efna í blóðúrtaki. Við meðferð málsins tók prófessor dr. med. Július Sigurjónsson sæti í réttarmáladeild vegna fjarveru Þórðar Möller, yfirlæknis geðveikrahælis ríkisins. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Þegar blóðið er tekið með holnál og sprautu úr æð, eins og gert er á Slysavarðstofu Reykjavíkur, og hvort tveggja hreinsað með suðu, telur læknaráð, að reducerandi efni í blóð- inu aukist varla finnanlega, þótt húð- in sé hreinsuð með meðalabenzíni. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 26. júní 1962, staðfest af forseta og ritara 15. ágúst s. á. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs. Málsúrslit eru enn óorðin. 4/1962. Yfirborgardómari í Reykjavík hefur með bréfi, dags. 29. mai 1962, sam- kvæmt úrskurði, kveðnum upp á bæj- arþingi Reykjavikur 30. marz s. a„ leitað umsagnar læknaráðs í bæjar- þingsmálinu nr. 2032/1962: H. A-son gegn H. H-syni og Vátryggingafélag- inu h.f.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.