Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 167

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 167
— 165 1963 vart mælanleg, en þó virðist hreyfi- svið þeirra liða minna hægra megin. Hreyfisvið á tám hægra fótar er mjög takmarkað miðað við vinstra fót, eink- um er extensio á stórutá litil og veikl- uð. Röntgenmyndir voru teknar af hsegra öklalið á Landspitalanum hinn 20. janúar 1962, og segir svo i umsögn: „Xokkur missmíði á öklalið lateralt vegna gamallar fracturu i fibula. Þar er totumyndun á liðbrúnum neðst, einnig við malleolus medialis. Liðbilið samt ekki teljandi þrengt. 1 liðbilinu medialt milli hliðarflatar á talus og malleouls medialis kemur fram bein- kvörn, sem vafalitið er kölkun i liga- menti eftir avulsio. R. Diagnosis: Arthrosis talo-cruralis incip. dx.“ “ Slasaði kom til viðtals hjá undirrit- uðum 12. marz 1962. Hann skýrir frá tildrögum slyssins og meðferð, eins °g lýst hefur verið. Hann kveðst hafa verið frá vinnu i 7 mánuði eftir slys- ið, hafa fyrst unnið hálfan dag í 1 mánuð en siðan fulla vinnu. Hann kveðst eiga erfitt með mörg störf í iðn sinni, t. d. á hann erfitt með að hggja á hnjám, erfitt með gang i stig- Um og erfitt með að standa lengi á vinnupöllum. Kveðst þreytast fljótt við allan gang og fá mikinn sársauka i öklaliðinn við að stíga á ójöfnur. Hann kveður fótinn dofna upp í kulda. Töluverður þroti sækir á fótinn og úklann. Hann hefur notað innlegg næstum að staðaldri, siðan slysið varð. Hann kveðst fyrir slysið ekki hafa naft nein óþægindi frá ganglimum. Skoðun er i fullu samræmi við það, ®r fram kemur í vottorði Hauks ^vistjánssonar hér að framan, nema nyað þess getig; ag passivt hreyfi- svið táa hægra fótar er mun meira ®n hið aktiva, þannig að hreyfingar- nmdrun verður ekki í grunnliðum tanna við gang. Alyktim: Hér er um að ræða 37 ára gamlan múrara, sem slasaðist við vmnu sína fyrir 3% ári, en þá var ann múraranemi. Hann féll niður u16* vinnupalli á að gizka 5 metra °g hlaut áverka á hægra ökla. . ann var frá vinnu vegna þessa eiðsiij. í nærri 7 mánuði, en hefur 1 an unnið fulla vinnu. Eftir meiðsl- ið hefur hann haft óþægindi í hægra ökla, stirðleika og verki i öklaliðnum, þreytu við gang og stöður, og bjúgur sækir á öklann. Röntgenskoðun nú sýnir byrjandi liðslit i öklaliðnum, og verður að rekja það til slyssins. Af þessum sökum verður að meta manninum varanlega örorku vegna meiðslisins 23. okt. 1958, og telst sú örorka hæfilega metin svo: í 3 mánuði 100% örorka - 3 — 75% — - 3 — 50% — - 6 — 25% — og síðan varanleg örorka 15%.“ Þá liggja fyrir tvær röntgenmyndir af hægra öklalið stefnanda ásamt svo hljóðandi umsögn Röntgendeildar Landspítalans, dags. 21. janúar 1962: „Nokkur missmiði á öklalið lateralt vegna gamallar fracturu i fibula. Þar er totumyndun á liðbrúnum neðst, einnig við malleolus medialis. Liðbilið samt ekki teljandi þrengt. í liðbilinu medialt, milli hliðarlið- flatar á talus og malleolus medialis, kemur fram beinkvörn, sem vafalítið er kölkun í ligamenti efir avulsio. R. diagn.: Arthrosis talo-cruralis incip. dx.“ Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er umsagnar um, hvort um varanlega örorku sé að ræða hjá stefn- anda vegna öklabrots þess, er hann varð fyrir hinn 23. október 1958, og ef svo er, þá hve mikla. Við meðferð málsins tók prófessor dr. med. Július Sigurjónsson sæti i réttarmáladeild vegna fjarveru Þórðar Möller, yfirlæknis geðveikrahælis ríkisins. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Læknaráð telur, að um varanlega örorku sé að ræða, og fellst á, að hún sé hæfilega metin af Páli Sigurðssyni á 15%.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.