Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 174

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 174
1960 — 172 — 4 og 8, svo og dskj. nr. XXVIII, stað- festir undirskrift sina á öllum þessum skjölum og að efni þeirra séu að öllu leyti rétt, samkvæmt beztu vitund. Skipaður verjandi ákærða leggur eftirfarandi spurningar fyrir vitnið. 1. „Hve gamlir telur vitnið, að mai- blettir hafi verið, sem getið er um á dskj. nr. 4 og ekki eru taldir ferskir, á fótleggjum Á. heitinnar?“ Svar vitnisins: „Marblettir þessir litu út fyrir að vera 5—8 daga gamlir. Voru þeir fingurgóms stórir, 3—4 framan á hvor- um fótlegg, að vitnið minnir.“ 2. „Lýsir ástand fitulifrar svo kall- aðrar sér ekki jafnan í því, að hún er þanin og jafnframt meyr?“ Svar vitnisins: „Mikil fitulifur er jafnaðarlega stækkuð og meyrari en heilbrigð lifur. Þessi lifur var ekkert stækkuð, aðeins 1320 grömm, og fita ekki svo mikil i henni, að hún hafi verið til muna meyrari en eðlilegt er.“ 3. „í dskj. nr. XXVIII er vikið að kyrkingartilraun. Telur vitnið, að um augljósa kyrkingartilraun hafi verið að ræða?“ Svar vitnisins: „Ekki er unnt að fullyrða, að um kyrkingartilraun hafi verið að ræða, þótt áverkamerki bæði innan og utan á hálsinum benti til þess. 4. „Telur vitnið mögulegt, að lifr- in í Á. heitinni hafi sprungið við það, að ákærði hafi dottið ofan á hana, á borðbrún eða stólbak, þannig að bæði hafi dottið i sömu átt á grúfu?“ Svar vitnisins: „Ég veit ekki, hvað er mögulegt, en þetta er i hæsta máta óliklegt.“ “ Áður en dómur var kveðinn upp í héraði, fór fram geðheilbrigðisrann- sókn á ákærða, og framkvæmdi hana Þórður Möller, yfirlæknir geðveikra- hælis ríkisins. Skýrsla hans er dagsett 22. desember 1961 og hljóðar svo: „Óskað er eftir rannsókn á geðheil- brigði H. R. M. vegna gruns um, að hann hafi ráðið eiginkonu sinni bana hinn 1.10.1961. H. er í gæzluvarðhaldi i Hegningar- húsinu, en fluttur fram og til baka til viðtals inn á Kleppsspítala, og þar fara einnig fram önnur viðtöl til öfl- unar upplýsinga í þessu máli. H. er fæddur 26.2.1926, yngstur 7 systkina. Eitt þeirra dó á unga aldri, en ekki veit hann um dánarorsökina. Ekki er vitað um neina sérstaka sjúkdóma i ættum, einkanlega í móð- urætt. Litið er að visu vitað um föð- urættina, sem er norsk, nema hvað faðir hans mun hafa verið mesti drykkjuræfill og séð afar takmarkað fyrir heimilinu, sem mikil ómegð hlóðst á. Endaði með því, að þau hjón skildu og hann fór aftur út til Noregs. Veit H. ekki annað en hann sé lifandi enn og við allgóða heilsu. Móðir H. var mesta myndar kona að mörgu, gerði furðu mikið úr litlura efnum. Þótti hún alltaf heldur stórlát í öllu basli sínu. Þegar H. var 11—12 ára, giftist hún aftur, og ólst hann upp hjá stjúpa sínum og móður og var þar til heimilis, þangað til hann giftist 29.12.1951. Systkini hans, sem lifandi eru, eru öll vel hraust. Systurnar 3 eru giftar, til Noregs og Englands, en bræðurnh’ eru hér heima, við góða heilsu. Þótt.u þeir á yngri árum sínum talsvert fyr- irferðar- og skapmiklir, einkanlega þótti H. mesti ofstopi. Ekki er vitað um neitt örugglega abnormalt i fari þeirra. Einn bróðirinn fæst við list- málun, en annar er dægurlagasöngv- ari. Á unglingsárum munu þeir hafa drukkið talsvert einn bróðir hans og hann sjálfur. Bróðirinn er víst að mestu hættur, en hann sjálfur segist drekka mun minna en hann gerði áður. H. hefur yfirleitt verið mjög heilsu- hraustur um ævina, aðeins fengið venjulegustu barnasjúkdóma. Um tuberculin reaktion veit eða man hann ekki með vissu, heldur þó helzt, að hann sé jákvæður, en ekki hefur hann veikzt neitt í þvi sambandi. Hann mun hafa þrozkazt ósköp venjulega. Gekk hann í barnaskóla, og var ekkert óvenjulegt um skólanám hans til betra eða verra vegar, en ekki segir hann bóknámsáhuga sinn hafa verið fyrirferðarmikinn. í skóla samdi H. yfirleitt vel að sögu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.