Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 177

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 177
— 175 1960 ur hann varla talizt geðveill, þótt hann eigi ýmislegt sameiginlegt með þeim afbrigðilega hópi manna, heldur er hann ofsafenginn maður, drykkju- manns sonur, sem sjálfum hættir mjög til að drekka illa, afbrýðisamur að auki, og aðfaranótt 1.10.1961 ræðst hann að konu sinni, að þvi er honum finnst þá að gefnu tilefni, drukkinn og í reiði og afbrýði misþyrmir hann henni svo, að hún bíður bana af. Ekkert er það finnanlegt, er dragi úr sakhæfi hans.“ Auk framanritaðra gagna liggja fyr- ir nokkrar ljósmyndir af líki A. heit- innar H-dóttur, þar á meðal mynd af lifur. Málið er lagt fyrir læknaráð á þá teið, að beiðzt er umsagnar um eftirfar- andi atriði: 1- Hvert er álit læknaráðs um ósam- ræmi það, sem fram kemur í skýrsl- um próf. Nielsar Dungal og ... læknis [sérfræðings i handlækn- ingum] um ástand lifrar hinnar látnu konu og i skýringum þeirra á orsökum áverkanna á lifur henn- ar? Fellst læknaráð á þá niðurstöðu Þórðar Möller yfirlæknis, sem fram kemur í niðurlagi álitsgerðar hans um geðheilbrigði ákærða, dags. 22. desember 1961, að ekkert það sé finnanlegt, sem dragi úr sakhæfi hans? Málið var lagt fyrir réttarmáladeild ráðsins. Afgreiddi deildin það með úlyktunartillögu á fundi hinn 29. júní 1962, en samkvæmt ósk eins lækna- jáðsmanns var málið borið undir laeknaráð í heild. Tók ráðið málið til Jueðferðar á fundi hinn 15. ágúst 1962, °g var eftir ýtarlegar umræður sam- and'kt a^rel®a Það með svo hljóð- Ályktun: . Ad 1. Samkvæint skýrslu um krufn- lngu hinnar látnu verður ekki talið, að iitulifur hafi verið að ræða í venju- egum skilningi, þótt aukið fitumagn la i fundizt við smásjárrannsókn. Hafi svo mikil sköddun á lifur, sem lýst er í krufningarskýrslu, orsakazt af einum einstökum áverka, hlýtur hann að hafa verið mjög mikill og meiri en svo, að auðskýrt verði með falli á sama fleti, árekstri á stólbak eða borðshorn eða með hnefahöggi. Áverki með því- líkum hætti, ef snöggur er og mjög kraftmikill, gæti þó undir vissum kringumstæðum valdið lifrarsprungu, sem svo gæti stækkað og vefurinn marizt við frekari áverka og meiri háttar hnjask. Ad 2. Já. Læknaráð getur fallizt á niðurstöður Þórðar Möller yfirlæknis, að varanlegt, andlegt ástand ákærða sé ekki þannig, að það dragi úr sak- hæfi hans. Málsúrslit: Með dómi Hæstaréttar 14. nóv- ember 1962 var ákærði dæmdur í 6 ára fangelsi og honum gert að greiða allan kostn- að sakarinnar. Ákveðið var, að gæzluvarð- lialdstími ákærða kæmi til frádráttar refs- ingunni. 7/1962. Bæjarfógeti i Vestmannaeyjum hef- ur með bréfi, dags. 14. september 1962, skv. úrskurði, kveðnum upp á bæjar- þingi Vestmannaeyja 26. júli s. á., leit- að umsagnar læknaráðs í bæjarþings- málinu: T. Þ-son gegn Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Málsatvik eru þessi: Þriðjudaginn 20. apríl 1954 var stefnandi máls þessa, T. Þ-son, ..., Vestmannaeyjum, f. 21. apríl 1939, að vinna i Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. í kaffitímanum fór stefnandi ásamt fleirum upp í rishæð frystihússins til að drekka kaffi. Samkvæmt skjölum málsins virðast aðstæður í risinu hafa verið þannig, að við stigauppganginn var pallur úr borðviði og annar svip- aður pallur við kvistglugga, en á milli pallanna var brú, einnig úr borðviði. Að öðru leyti var gólfið úr ómann- heldum þilplötum. I lok kaffitímans virðist nefndur T. hafa ætlað að hlaupa frá pallinum við gluggann að stiga- opinu, en hrasaði út af brúnni, þannig að þilplatan á gólfinu lét undan, og T. féll á höfuðið og vinstri hlið niður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.