Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Page 72

Strandapósturinn - 01.06.1988, Page 72
heilu talnanna. Sá þótti tæpast bænabókarfær í lestri sem ekki fékk einkunnina 4. Eins var það með reikninginn. Sá var ekki talinn hafa náð nægilegri þekkingu í tölvísinni sem ekki náði þeirri einkunn. Mér er minnisstætt þegar ég lauk mínu tilskylda barna- prófi, þá var prófdómari virtur og vel metinn kennari, Kristinn Benediktsson frá Hólmavík, síðar lengi kaupmaður þar. Hann kom á eina þrjá bæi í sveitinni og safnaði börnunum þar saman til prófs. Að sjálfsögðu var kunnátta þeirra misjöfn og lágu til þess ýmsar orsakir. Meðal þeirra sem prófaðir voru var piltur sem allir vissu að hafði ýmsum öðrum hnöppum að hneppa en sitja við bóklestur eða iðka reiknikúnstir. En nú voru líka komnar á náms- skrána fræðigreinar eins og saga, náttúrufræði og landafræði, auk þess sögur úr biblíunni og barnalærdómskverið sem alltaf hafði fylgt. Einstöku krakkar lærðu ennþá Helgakverið en það vildi nú bögglast fyrir ýmsum, kusu því flestir fremur að læra Klaveness- kver, sem var öllu þynnra í sniðum og af sumum nefnt „tossa- kver.“ Að loknu prófinu gaf prófdómarinn krökkunum einkunnir og dró sig þá ögn afsíðis meðan hann var að skrifa niður dóminn. Krakkarnir biðu í ofvæni eftir því sem í vændum var. Pilturinn sem ég áður gat um var einn í þeim hópi, líklega hefur hann ekki búist við að geta fagnað hárri útkomu. En sem prófdómarinn situr þarna hyggjuþungur yfir úrlausnunum heyrist hann segja stund- arhátt: „Jæja, hann er góður greyið, ég gef honum Jóra.“ Þá var hann einmitt að meta reikningsúrlausn piltsins, og með þessum 4 var hann leystur undan frekari fræðsluskyldu vegna hins opin- bera kerfis. Og það sýndi sig þegar lengra leið á lífdaga hans að honum var í engu áfátt að brjóta sér braut til þjóðnýtra starfa og góðrar lífsafkomu. Hann varð einn í hópi þeirra athafnamanna sinnar sveitar sem hæst bar bæði á sjó og landi. Þessi fremur ósjálega tala 4 hefur verið þýðingarmikil í íslenska skólakerfinu allt frá upphafi þeirrar gjörðar. Hún hefur lyft fólki frá lítt bærilegri minnimáttarkennd til fyllsta sjálfsöryggis og opn- að leið til aukins frama. — Þetta var nú fyrir 68 árum, en ég átti eftir að kynnast nokkru nánar þessu fræðslukerfi sem innleitt var í íslenskt þjóðfélag árið Í907. Á haustnóttum 1926, þá átján ára 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.