Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 74

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 74
var ekki frekar rætt að sinni. Ég fór að sinna búfé og öðru því sem hefðbundin búskaparstörf á hlunnindajörð útheimtu. Fræðslu- mál sveitarinnar lét ég mig litlu skipta. Þau voru utan við mitt áhugasvið og ennþá í svipuðu formi og þegar ég var á barnsaldri. Umferðakennarinn var bara einhver annar en gamli maðurinn sem bjargaði sjálfum sér og sveitinni á þeim árum. — Svo var það haustið 1930 að til mín kemur formaður skólanefndarinnar og fer þess á leit að ég taki að mér kennslu í sveidnni þá um veturinn. Samkomuhús hafði verið reist heima á Kaldrananesi. Þar átti kennslan að fara fram og auk þess höfðu þeir fengið leyfi fyrir afnot af gömlum bæ sem stóð auður á staðnum. Hann skyldi nota sem heimavist fyrir börnin. I fyrstu fannst mér þetta fjarstæða. Ég minntist gamla mannsins sem hreppsnefndin hafði þurft að sjá farborða og því ráðstafað honum til kennslueftirlits í sveitinni, hærri voru nú ekki kröfurnar í menntamálunum þá. Þeir hlutu að geta fundið einhvern sem svipað var ástatt með nú og sett hann inn í starfið. Ég var í engum vandræðum með sjálfan mig og hafði auk þess engan áhuga á kennslu. Ég gerði mér heldur alls ekki ljóst hvernig samskipti mín við krakkana mundu verða, vissi aðeins að, að hvort sem ég tæki að mér þetta starf eða eitthvað annað vildi ég sjá af því einhvern árangur, mundi naumlega gera mig ánægðan með viðmiðunartöluna 4. Nei, þetta var eins og hver önnur vitleysa. Ég var farinn að una vel samskiptum við fénaðinn og búinn að gefa að mestu frá mér framadrauminn um langa skólagöngu. En skólanefndarmaðurinn Benedikt Benjamínsson Strandapóstur, sem jafnframt var góðvinur minn, var iðinn við kolann og svo fór að hann hafði sitt fram. Ég féllst á að reyna þetta þennan eina veturtíma. Það gat varla verið hundrað í hættunni. Mest óttaðist ég að ég kynni ekki að sníða krökkunum stakk eftir vexti hvað námið snerti, því ég krafðist þess af sjálfum mér að starf mitt bæri árangur. Til að annast heimavistina var fengin ágæt stúlka, Halldóra Guðjónsdóttir frá Kaldbak. Hún reyndist mér mikill styrkur í starfi, umgekkst krakkana með hlýleik en hélt þeim þó ákveðið að settum reglum. Við vorum sammála um það að þessi fyrsta tilraun til heimavistarskólahalds yrði að lánast. Halldóra er nú látin fyrir 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.