Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 94

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 94
túrbínan dregin á sleða ofan að sjó við Bitrufjörð utarlega. Þar tók við önnur hestakerra, sem skilaði flutningnum á áfangastað. Þetta var seinustu dagana í september 1934. Dynamórinn var korninn áður með skipi að Óspakseyri ásamt efni í þrýstivatnsrör- in. Þegar hér var komið vorum við heimamenn búnir að steypa stífluna og stöðvarhúsið og setja niður rekaviðarstaura fyrir loft- línuna heim að bæ. Steypan var nokkuð mikið verk. Mig minnir að það færu um 20 tunnur af sementi í hana. Sem fyrr segir var Bjarni Runólfsson kominn hingað með túr- bínuna seinustu dagana í september 1934. Nú varð mikið að gera á skömmum tíma. Tveir rafvirkjar, sem voru að vinna á Hvamms- tanga, voru fengnir til að leggja raflögn í bæinn. Við heimamenn hjálpuðum Bjarna við að setja saman þrýstivatnsrörin. Þau eru úr tré, skrúfuð saman með járngjörðum. Svo þurfti að steypa undir vélarnar, leggja loftlínu á staurum heim að bæ o.fl. o.fl. Það var gaman að vinna með Bjarna, og eftir um það bil viku var stöðin sett í gang þann 4. okt. 1934. Allt varð uppljómað í haustmyrkrinu úti og inni. Mér varð hugsað til næstu jóla, að gaman yrði að hafa svona bjart þá. En þegar jólin komu var maður orðinn svo vanur birtunni að lítið var hægt að breyta til á því sviði og svona hefur það gengið síðan. Rafstöðin hefur 9 m fallhæð og notar um 1001 vatns á sek. mest. Dynamórinn er 5 kv. 220 v. jafnstraumur, öxultengdur við túr- bínuna og snýst 1300 snúninga á rnínútu. Þrýstivatnspípan er 25 m löng og loftlínan heim að bæ er um 265 m. Útlagður kostnaður var um 4000 krónur. Þar af kostaði túrbínan 1000 kr. og dyna- mórinn 530 kr. Þetta þótti mjög ódýr virkjun, enda var hugsun Bjarna Runólfssonar sú að hafa allt sem ódýrast en traust. Fljótlega eftir að stöðin var sett í gang kom í ljós að ankerið í dynamónum var ekki í góðu lagi. Það neistaði á kolunum og þau brunnu nokkuð fljótt. Ankerið þurfti að renna einu sinni eða tvisvar á ári. Þetta var þreytandi svo að við fengum nýtt anker 1939 eða 1940. Því miður setti ég það ekki í strax, heldur dróst það til ársins 1956. Þá skipti ég um, en nýja ankerið ætlaði að fara eins og það gamla. Nú var ekki gott í efni. Til þess að reyna eitthvað þá 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.