Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 97

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 97
þróun. Sömu sögu má víst segja um þróun ljósa frá grútarlampa til rafljósa. Sama haustið og rafmagnið kom settum við ljós í íjárhúsin, en þau eru rúmlega 100 m frá bænum. Við áttum sléttan girðingarvír í annan þráðinn í loftlínuna, en á móti notuðum við gaddavír. Það var mikið tjasl, en nú varð að fara varlega í fjármálum. Þvottavél kom 1944 og súgþurrkun 1947 með rafmótor, sem einnig var notaður til að saga með, en til þess var hann of kraftlítill. Frystivél kom 1949 og gengur hún enn. Á tímabili hlóðum við mikið af rafgeymum, sem voru notaðir við útvarpstæki hér á þessu svæði. Við fengum 300 kr. framlag frá Ríkisútvarpinu fyrir að veita þessa þjónustu. Það munaði um það upp í kostnaðinn við að byggja rafstöðina. Nýja rafstöðin Eg spurði ábyrga aðila á seinni hluta sjöunda áratugarins hvort rafmagn frá samveitu væri væntanlegt hingað. Eg fékk ekki ákveðið svar. Ibúðarhúsin voru orðin tvö hér og rafmagnið alltof lítið til að fullnægja þörfum tveggja heimila. Eg sagði þeim, sem með rafmagnsmálin fóru, að ég væri að hugsa um að byggja aðra rafstöð. Þeir sögðu sem satt er að slíku fylgir alltaf nokkur áhætta. En ég hugsaði sem svo að ég ætti innstæður, sem nægðu til að byggja stöðina, og gæti eins fleygt þeim í ána eins og að láta verðbólguna stela þeim frá mér. I rafmagnseftirlitinu fékk ég ágæta fyrirgreiðslu með útvegun á ýmsu sem þurfti til að byggja stöðina að ógleymdum góðum ráðleggingum. Við þurftum því enga fagvinnu að fá. Eiríkur Björnsson, sá sem skoðaði virkjunarskilyrði hér 1929, smíðaði fyrir mig túrbínuna. Hún var ódýr. Kostaði 55 þúsund kr. Við steyptum stíflu í Þambá kippkorn fyrir ofan gömlu stöðina. Svo var líka steypt stöðvarhús. Þessi steypa var ekki minni en við gömlu stöðina. Þrýstivatnspípan er 40 m löng og fallhæð 6 m. Mesta vatnsnotkun er 160 1 á sek. Loftlína er heim á rekaviðar- staurum. Dynamórinn er 6 kv. og 220 v. riðstraumur. Rafstöðin var gangsett 10. nóv. 1970 og kostaði 150—160 þúsund í útborgun. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.