Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 130

Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 130
hvort hann hefch þá fyrst fundið hana þar. Ekki kveðst hann muna eftir að aðrir væru viðstaddir þegar Jón tók upp skófluna en Halldór bóndi á Melum og Arngrímur Alexiusson á sama bæ. Deponantinn kveðst vera á þrítugasta og fyrsta aldursári, fæddur á Melum og hafa alið allan aldur sinn hér í Arneshrepp. Dómari gat þess, að hann ei sæi sér fært að kalla að þessu sinni fleiri fyrir til þess að gefa upplýsingar í máli þessu, sakir þess að allir vegir hér eru nú illfærir vegna ófærðar og vatnavaxta. Var því réttinum slitið.“ Fátt virðist hafa gerst í máli þessu fyrr en liðlega ári síðar. En 11. júní 1868 er haldin réttur að Arnesþingstað. „Hinir ákærðu, sem mættir voru, standa við framburð sinn, sem þeir áður hafa gefið í máli þessu. Þeir vilja ei viðurkenna að tólg sú er þeir báru saman á Drangahlíð tilheyrandi áðurgreindu strandi hafí verið meir en fjórir fjórðungar, og var hún virt í réttinum á sex ríkisdali og 24 skildinga. Gjörðu hlutaðeigendur sig ánægða með það. Hinir ákærðu óska sér talsmann settan í máli því er útaf þessu verður gegn þeim höfðað. Þá voru lögð fram skírnar-, fermingar- og hegningarvottorð hinna ákærðu. Svo og vottorð um uppfræðingu þeirra í trúarefnum. Dómari gat þess að mál þetta ei fyrr en nú hefði að nýju verið tekið fyrir, þar hann sakir langvarandi lasleika ekki hefði treyst sér til að takast hingað ferð á hendur þangað sem vegur er svo langur og mjög torsóttur.“ — — Tveimur dögum síðar eða 13. júní er aftur settur og haldinn aukaréttur og nú í Reykjarfjarðarkaupstað. Þá er Jakob J Thorarensen skipaður dl að halda uppi svörum fyrir hina ákærðu. „Talsmaður hinna ákærðu kvaðst ekkert frekara hafa fram að færa þeim til málsbóta og lagði málið í dóm og var það síðan þar, er allar nauðsynlegar upplýsingar virðast vera fram komnar, til dóms upptekið og rétti slitið." „Réttvísinnar vegna“ Tuttugasta júlí 1868 er á skrifstofu sýslumanns Strandasýslu að Hlaðhamri, kveðinn upp dómur í máli þeirra þremenninga. „Þar sem það er með eigin játningu og samhljóða rökum nægi- 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.