Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 85

Saga - 2013, Blaðsíða 85
biðja að heilsa og lofa að skrifa í sumar. Hún segir fréttir af fólki, heilsu sinni og annarra, segir af engelsku skipi sem kom á Berufjörð að sækja hafís „en til allrar lucku firir austfirdi var hann nú ecke ad fá“ en hún hafði heyrt að þeir engelsku væru í staðinn að höggva „sier þar is af á eirni“. Malene hafði enga trú á að enskir kæmu þess- um ís til síns heima „þvi nu ganga hier a deige hvurium mollur og hitar“. Hún lýkur bréfinu með óskum um velferð lambsins síns góða og kveðjum frá hans „af hiarta elskandi modir Malene Jens dottur“.84 Dauðinn í bréfi Þetta var síðasta bréfið sem Malene skrifaði. Hún hafði verið heilsu- tæp árum saman en var alla jafna ekki langorð um líðan sína í bréf- um til Páls. ekki heldur þessu síðasta þótt hún væri orðin sárþjáð og „plägadist af verkiaflogum um allan holbukinn“ seinni part vetrar og bólgan undir bringspölunum yxi mikið.85 Bólgurnar orsökuðust að því er virðist af sulli en það er Malene sjálf sem nefnir þennan þá algenga sjúkdóm í bréfi til Páls í janúar 1824. Þá ræddi hún heilsufar Siggeirs, yngsta sonarins sem var á níunda ári og skrifaði: „sagt er mier ad mein eda sullur sie ad vagsa undir síduni á hönum skanns- kie þad eigi ad verda modur arfur hans.“86 Það kom í hlut Sigríðar Ørum að skrifa Páli um dauða móður hans en það gerði hún ekki fyrr en mánuði eftir andlátið þegar hún hafði von um að koma bréfinu suður með Þorsteini frá Helgustöð - um. Þegar lesin eru bréf frá nítjándu öld sést hve mikilvægt það var að lýsa ítarlega aðdraganda og dauða ástvina í bréfum. Þetta geta verið átakanlegar lýsingar en langoftast er dauðastundin sjálf frið - sæl. Bréf Sigríðar Ørum er engin undantekning. Hún lýsir kvölunum sem Malene leið, hvernig holbúkurinn blés út og upp úr henni gekk eitthvað fagurgult „þo ei likt greftri en miøg lyktar slæmt“ og árangurslausum tilraunum til að lina þjáningarnar. en yfir dauðanum sjálfum var ró: þaug fyrstu fim dægur af siúkdomi hennar kom ei blundur a hennar augu og hin tíman ei nockurn tíma lengri svefn en vera kuni lengst tiu minutur þangad til seinasta kveldid sindist hún ad sofa med ósid - kvennabréfin á hallfreðarstöðum 83 84 Lbs. Lbs. 2411 a 4to. Malene Jensdóttir til Páls Pálssonar 4. maí 1824. 85 Lbs. Lbs. 2412 a 4to. Sigríður Ørum til Páls Pálssonar 21. júní 1824. 86 Lbs. Lbs. 2411 a 4to. Malene Jensdóttir til Páls Pálssonar 10. janúar 1824. 87 Lbs. Lbs. 2412 a 4to. Sigríður Ørum til Páls Pálssonar 21. júní 1824. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.