Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 44
ANDVARI ÁRMANN SNÆVARR 43 Félags-, nefnda- og stjórnarstörf26 Ármann Snævarr var með eindæmum félagslyndur maður. Hann stofn- aði félög, sat í stjórnum margra félaga, og beitti sér af alefli á vettvangi þeirra, auk þess sem hann átti sæti í ótal nefndum á vegum hins opin- bera. Hann gekk að félags- og stjórnunarstörfum af sama krafti og áhuga og að öðrum störfum og á því sviði nutu samskiptahæfileikar hans sín afar vel. Ármann hóf snemma afskipti af félagsmálum. Snemma á háskóla- árum sínum, það er um 1940, sat hann í stúdentaráði og jafnframt í stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur. Síðan: Í stjórn Sakfræðingafélags Íslands 1951-1965. Formaður nefndar til samningar laga um náttúruvernd 1955-1957. Formaður nefndar til samningar þinglýsingalaga 1955-1959. Fulltrúi Íslands (ásamt öðrum) í samstarfi Norðurlanda um samningu efðalaga 1955-1961. Fulltrúi Íslands í samstarfi um endurskoðun norrænna sifjalaga frá 1959. Í hegningarlaganefnd 1955-1985, formaður 1971-1985. Formaður sifjalaganefndar frá 1957 og lengi síðan. Í stjórn Vísindasjóðs 1957-1974. Formaður stjórnar Happdrættis Háskóla Íslands 1957-1970. Formaður náttúruverndarnefndar Reykjavíkur 1957-1962. Frumkvöðull (ásamt öðrum) að stofnun Lögfræðingafélags Íslands og fyrsti formaður þess 1958-1965. Fyrsti formaður stjórnar Bandalags háskólamanna frá 1958-1964 (einnig frumkvöðull að stofnun þeirra samtaka). Formaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi 1960-1969. Einn af fulltrúum Íslands í stjórn Menntastofnunar Íslands og Bandaríkjanna (Fulbright-stofnunarinnar) 1961-1986. Í stjórn sjóðsins Norðmannsgjafar við Háskóla Íslands frá 1961 og í allmörg ár. Í stjórn Langvadssjóðs við Háskóla Íslands frá 1965 og í allmörg ár. Formaður yfirfasteignamatsnefndar 1962-1972. Í stjórn Handritastofnunar Íslands 1962-1966. Forseti Þjóðvinafélagsins 1962-1966. Forseti Vísindafélags Íslendinga 1962-1965.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.