Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 95
94 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI niðurlægingu. Ósigur hennar varð logandi sár þegar hún áttaði sig á því að Daði var hlaupinn af staðnum. Og verstur hefur ósigur Ragnheiðar orðið þegar barnið var tekið af henni. Brynjólfur lét taka soninn tveggja mánaða gamlan frá móðurinni, sem þá var enn í Bræðratungu, og flytja hann að Hruna til föðurforeldranna. Þórður Daðason lifði til ellefu ára aldurs, lést 14. júlí 1673. En móðirin fékk aldrei að sjá son sinn aftur. Sorgir hennar og áhyggjur síðasta árið sem hún lifði urðu því enn þá sárari en ella hefðu orðið. Skæð farsótt lagðist á Skálholtsstað og Ragnheiður lá lengi fársjúk. Hún andaðist 23. mars 1663, tuttugu og eins árs að aldri. * Þegar þessara atburða er minnst á vettvangi kirkjunnar má bæta þessu við: Eiðtaka Ragnheiðar Brynjólfsdóttur 11. maí 1661 og aflausn hennar 20. apríl 1662 eiga engar rætur í boðskap Frelsarans en fylgja ævafornum ætta- hefðum evrópskra höfðingjaætta til þúsunda ára. Sá hugarheimur er miklu eldri en kristnin. Ríkiskirkjan átti að framfylgja þessum hefðum og annað kom ekki til álita. Þaðan af síður lét nokkur maður sér hjartnæma ástarsögu detta í hug. Þetta voru grjótharðar veraldlegar hagsmuna- og valdsathafnir höfðingja. En um þær verður sagt með orðum Helga Hálfdanarsonar: ,,Jesús grætur, heimur hlær“. FJÖLSKYLDAN: Brynjólfur Sveinsson 14.9.1605-5.8.1675 Margrét Halldórsdóttir 4.12.1615-21.7.1670 3 börn fædd andvana, 2 börn létust strax óskírð Ragnheiður 8.9.1641-23.3.1663 Halldór 8.12.1642-1666 Þórður Daðason 15.2.1662-14.7.1673 NOKKUR DÆMI UM LÖGGJÖF, REGLUGERÐIR OG TILSKIPANIR Lovsamling for Island... I. bindi. Kmh. 1853. 1564 2.7. Stóri Dómur. 1576 19.4. Aabent Brev, at grove Syndere skulle aflöses i Domkirken. 1578 15.5. Aabent Brev, at Aflösning for Hor skal i Island foregaae hos Herredsprovsten. 1585 29.4. Aabent Brev til Island, ang. at Horsager og Blodskam ikke skal straffes med Böder, men straffes efter Loven. 1587 2.6. Ordinants, hvorledes ud i Ægteskabssager paa Island dömmes skal. 1594 25.4. Reskript til Lensmand Henrik Krag, om Aflösning m.m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.