Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 120

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 120
ANDVARI DYSIN, VARÐAN OG VERÐANDIN 119 tíma upp á skilgreiningar og flokkun á fólki og hugsun þess. Skólavarðan er mótuð úr andlegu hráefni tímanna og þá á aðeins eftir að lesa úr henni merkinguna. Þegar varðan er reist á holtinu í fyrstu er hún bænum vegsauki því vissum áfanga hefur verið náð. Varðan sem tákn miðlar þá verðandi Reykjavíkur eins og Björn talar um.22 Borgarandinn brýst fram í því formi sem varðan er mynduð í og þeim gildum sem hún er gædd.23 Eftir að Hólavallaskóli er fluttur til Bessastaða má segja að „borgarand- inn“ hafi tapað einhverju og upplifi skort sem hann þarf að bæta sér upp á einhvern hátt. Skólavarðan verður því enn mikilvægari en fyrr og aukin þörf á að gera hana stærri og meiri. Skólinn flyst síðan aftur til Reykjavíkur að nokkrum árum liðnum og þá taka menn enn upp á því að hækka vörðuna og bæta, og nú eru settar svalir á topp hennar. Varðan verður leið fyrir íbúa höfuðstaðarins til þess að hefja sig upp yfir umhverfi sitt. Á svölum vörð- unnar var hægt að líta hjá daglegu amstri, yfir hrörlegt umhverfi sitt og dást að hinu háleita. Hún varð þannig leið til að upplifa á eigin skinni það sem myndi eiga sér stað í innri manni, fylgdi maður þeim gildum sem varðan stóð fyrir. Varðan var áminning, viti sem hægt var að horfa til ef maður villtist af leiðinni til betrunar.24 Og hvað á holtið að heita? Það var Sigurður Guðmundsson (Sigurður málari / Siggi Gení) sem teiknaði Skólavörðuna í þeirri mynd sem hún var reist frá grunni í þriðja og síðasta sinn. Árið 1973 skrifar Björn Th. Björnsson í bók sinni um íslenska mynd- list, að ævisaga Sigurðar endurspegli að nokkru leyti hinn nýja anda sem var smám saman að búa um sig í landinu.25 Það birtist meðal annars í því hversu almennt fólk studdi Sigurð til náms í list sinni. Engu var líkara en frami Sigurðar væri persónuleg uppreisn þess sjálfs. Jafnvel fátækt fólk víðsvegar úti um land, sem hafði aldrei séð mynd á ævinni, sendi honum nokkra skildinga um langan póstveg; á einhvern óljósan hátt var það framlag þess til hins unga Íslands, sem var að rísa.26 Eins má þar nefna þær hugmyndir sem Sigurður hafði um framtíð borg- arinnar. Hann vildi efla menningarlífið í höfuðstaðnum, mennta lýðinn í myndlist og leiklist og þar að auki langaði hann að taka til hendinni í bæjarmálum. Tenging Sigurðar við tíðarandann – eða verðandina – birt- ist þó kannski einna skýrast í þeim hugmyndum sem Sigurður hefur um Skólavörðuna sjálfa, sem virðist kjarna þessi atriði, en „hann vildi hlaða hana upp, svo að hún geti orðið „byrjun til stórkostlegrar byggingar og jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.