Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 9

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 9
ÁSDÍS HelGA ÓSkARSDÓTTIR 8 á baráttunni þangað til annað tímabil hefst, frá 1970-1980, en hið þriðja „frá 1980 fram á þennan dag“.11 Bergljót Soffía kristjánsdóttir, Guðrún Stein- þórsdóttir og Sigrún Margrét Guðmundsdóttir skilgreina bylgjuskiptinguna einnig á þann veg að fyrsta bylgja hefjist „á miðri nítjándu öld“ og vari „fram á miðjan þriðja áratug síðustu aldar“12 og benda jafnframt á að upphaf ann- arrar bylgju megi rekja til ársins 1970 en að þriðja bylgjan reki upphaf sitt til ársins 1990.13 Hér verður tekið undir það að tímabil fyrstu bylgjunnar sé frá síðari hluta nítjándu aldar og fram á þriðja áratug síðustu aldar. Í fyrstu bylgjunni náðist árangur í baráttu fyrir borgaralegum réttindum auk þess sem konur sameinuðust í stofnun ýmissa samtaka um einstök hagsmunamál.14 konur hlutu kosningarétt og kjörgengi, fyrst árið 1915 öllum konum yfir fertugu til handa, rétt til þess að mennta sig, ásamt því að fyrsta verkakvennafélagið var stofnað á árið 1914.15 kvenfrelsiskonan Bríet Bjarnhéðinsdóttir stofnaði kvenréttindafélag Íslands árið 190716 og kvennaframboð var stofnað ári síðar. Í fyrstu bylgjunni buðu konur fram lista til alþingiskosninga og Ingi- björg H. Bjarnason komst á þing árið 1922, fyrst íslenskra kvenna.17 kyn- ferðismál voru ekki á dagskrá á þessari bylgju heldur voru þau tekin upp í annarri bylgju femínismans18 sem hér er gert ráð fyrir að hefjist upp úr 1960 með hinum miklu félagslegu hræringum á Vesturlöndum á þeim áratug og útgáfu bókar Betty Friedan, The Feminine Mystique (1963).19 11 Sigríður Dúna kristmundsdóttir, „Að gera til að verða. Persónusköpun í íslenskri kvennabaráttu“, Fléttur 1. Rit rannsóknastofu í kvennafræðum, ritstjórar Ragnhildur Richter og Þórunn Sigurðardóttir, Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum, Há- skóli Íslands og Háskólaútgáfan, 1994, bls. 87–114, hér bls. 89–91 12 Bergljót Soffía kristjánsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir og Sigrún Margrét Guð- mundsdóttir, „„eins og að reyna að æpa í draumi.“ Inngangur að þema“, Ritið 3/2018, , bls. 1–15, hér bls. 7. 13 Sama heimild, bls. 9. 14 Sigríður Dúna kristmundsdóttir, „Að gera til að verða“, bls. 90–92. 15 erla Hulda Halldórsdóttir, Ragnheiður kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvalds- dóttir, „1916 – Hún fór að kjósa“, Konur sem kjósa. Aldarsaga, ritstjórar erla Hulda Halldórsdóttir, kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður kristjánsdóttir og Þor- gerður H. Þorvaldsdóttir, Reykjavík: Sögufélag, 2020, bls. 33–89, hér bls. 73. 16 Sama heimild, bls. 67. 17 erla Hulda Halldórsdóttir, kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, „Rétthæstar allra?“, Konur sem kjósa. Aldarsaga, Reykjavík: Sögufélag, 2020, bls. 15–27, hér bls. 18. 18 Bergljót Soffía kristjánsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir og Sigrún Margrét Guð- mundsdóttir, „„eins og að reyna að æpa í draumi““, bls. 7–8. 19 Bókin náði til norrænna lesenda fram eftir sjöunda áratugnum, meðal annars með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.