Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 18

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 18
„leIðIN eR INNÁVIð OG UPPÍMÓTI“. 17 2. Fjórða bylgja nemur land á Íslandi (2009) Sem fyrr segir setti Rauðsokkahreyfingin kynferðisofbeldi og önnur málefni tengd kvenlíkamanum rækilega á dagskrá í annarri bylgju femínismans. Sú barátta hafði í för með sér meiri umræðu í samfélaginu um slík mál en áður en eins og Guðrún Steinþórsdóttir hefur bent á var það ekki fyrr en í kjöl- far annarrar bylgjunnar á níunda áratug síðustu aldar sem kynferðisofbeldi varð hluti af íslenskri þjóðfélagsumræðu.70 Í greininni „„sambýliskonur […] í sama kroppi, í sama höfði, í sama blóði“ (2019) fjallar Guðrún um skál- dævisöguna Dísusögu. Konuna með gulu töskuna (2013), eftir Vigdísi Gríms- dóttur, sem segir á skáldlegan hátt frá afleiðingum nauðgunar sem Vigdís varð fyrir sem barn. Í greininni minnir Guðrún auk þess á viðtökurnar sem eldri skáldsaga Vigdísar fékk, Ég heiti Ísbjörg. Ég er ljón (1989). Sú bók segir frá kynferðisofbeldi, afleiðingum og úrvinnslu þess með opinskáum hætti og varð afar vinsæl hjá tilteknum hópi fólks en Vigdís varð jafnframt fyrir árásum og líflátshótunum í kjölfar útgáfunnar sem sýndi að þrátt fyrir öflugt kvennabaráttustarf fyrri ára voru sannarlega ekki allir reiðubúnir til þess að hleypa málefninu á yfirborðið.71 Myndin af pabba. Saga Thelmu vakti einnig gífurlegt umtal þegar hún kom út árið 2005 en þar skrifar Gerður kristný um sögu Thelmu Ásdísardóttur og segir frá kynferðisofbeldi sem faðir Thelmu og fleiri karlmenn beittu hana sem barn árum saman.72 Bókin vakti mikla athygli og hlaut Gerður Blaðamannaverðlaun Íslands árið 2006 fyrir hana. Soffía Auður Birgisdóttir hefur bent á að bókin hafi „breytt viðhorfi og stuðlað að endurskoðun á meðferð dómsmála í málefnum kynferðisof- beldis“73 en Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hefur þó sagt að fjallað 70 Guðrún Steinþórsdóttir, „„sambýliskonur [...] í sama kroppi, í sama höfði, í sama blóði“. Um samband Dísu og Gríms í Dísusögu eftir Vigdísi Grímsdóttur“. Ritið 1/2019, bls. 41–78, hér bls. 42–44. 71 Sama heimild, bls. 42–44. 72 Alda Björk Valdimarsdóttir og Guðni elísson, „„Ég veit hvað höfuð þitt vó en þekki ekki síðustu hugsunina. Ofbeldi, ábyrgð og femínísk fagurfræði í Drápu eftir Gerði kristnýju“, Ritið 3/2018, bls. 1743, hér bls. 18. Alda Björk og Guðni benda jafn- framt á að Myndin af pabba. Saga Thelmu hafi verið hluti af tíu ára tímabili Gerðar á árunum 1994-2004 þar sem hún rannsakaði og skrifaði um ofbeldi gegn konum (bls. 18). 73 Ritdómurinn var upphaflega birtur í Morgunblaðinu árið 2005 en var endurbirtur á Skáld.is árið 2019, þar birtast orð Soffíu Auðar sem vitnað er til. Sjá Soffía Auður Birgisdóttir, „Myndin af pabba. Saga Thelmu“, Skáld.is, 17. mars 2019, sótt 20. maí 2022 af https://www.skald.is/single-post/2019/03/17/myndin-af-pabba-saga- thelmu. Sjá einnig Soffía Auður Birgisdóttir, „Myndin af pabba. Saga Thelmu“, Morgunblaðið, 22. október 2005, bls. 28.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.