Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 71

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 71
AlDA BjöRK VAlDImARSDóTTIR 70 opinberlega og í netmiðlum var sagt að þær sem hafi verið óaðskiljanlegar í kringum 2000 hafi nú loksins náð saman aftur í andláti Hefners.63 Á sama tíma voru viðbrögð margra femínista, svo sem Susan Brownmiller og Gloriu Steinem, á sjöunda og áttunda áratugnum rifjuð upp en einnig frásögn leik- stjórans Peter Bogdanovich á ábyrgð Playboy-veldisins í morðinu á fyrrum ástkonu hans Dorothy Stratten sem hafði gifst manninum sem myrti hana, Paul Snider, til þess að fá frið fyrir ágangi Hefners. Á setrinu hafi henni verið gefið dóp og hún þvinguð til kynlífs með mörgum körlum. Stratten hafi skrifað ljóð um setrið þar sem hún lýsti því sem stað þar sem allt hafi verið til staðar nema ást: „Þetta Disneyland […] þar sem fólkið er tækin.“64 Blaðamaðurinn Suzanne moore rifjaði það upp eftir andlát Hefners í The Guardian að hún hafi löngu áður kallað hann „pimp“ eða melludólg og hann hótaði að lögsækja hana. Hefner væri andstæða kvenfrelsis og Playboy- setrið hafi verið „dýragarður/kvennabúr/vændishús.“ Endurnýjanlegu ljós- kurnar hans þurfu að lúta útgöngubanni, fengu frá honum vasapening og var bannað að fá heimsóknir eða eignast kærasta.65 Holly madison hefur opnað sig um tímann sem hún var í sambandi sínu við Hefner en árið 2015 gaf hún út bókina Down the Rabbit Hole um reynsl- una af því að búa á setrinu. Hún notar orðið Stokkhólmsheilkenni til að lýsa upplifun sinni af kynferðissambandi sem hafi einkennst af kúgun, stýringu og valdamismun, þar sem allar konurnar þurftu að vera með sama útlit og eiturlyf voru notuð til að fá konur til að stunda kynlíf. Hefner á að hafa svarað henni á þennan veg þegar hún vildi ekki taka lyfin sem henni voru rétt: „yfirleitt er ég ekki hlynntur dópi, en þú veist að á áttunda áratugnum voru þeir vanir að kalla þessar pillur „læraopnara““.66 Dagarnir hafi verið þaulskipulagðir frá morgni til kvölds og þær neyddar til kynferðislegra at- hafna. Stúlkurnar máttu ekki tjá sig þegar Hefner var í viðtölum eða tala um 63 Greg Evans, „Kim Kardashian and Paris Hilton Have Been Brought Together by Hugh Hefner‘s Death“, Indy 100, 29. september 2017, sótt 1. mars 2022 af https:// www.indy100.com/news/kim-kardashian-paris-hilton-hugh-hefner-death-playboy- reunion-friendship-twitter-text-messages-7973761. 64 Peter Bogdanocich, The Killing of the Unicorn. Dorothy Stratten 1960–1980, new York: William morrow, 1984, epub, loc, 51: „This Disneyland […] where people are the games“. 65 Suzanna moore, „I Called Hugh Hefner a Pimp, he Treatened to Sue. But That’s What He Was“, The Guardian, 28. september 2017, sótt 1. mars 2022 af https://www. theguardian.com/commentisfree/2017/sep/28/hugh-hefner-pimp-sue-playboy- mansion. 66 Holly madison, Down the Rabbit Hole. Curious Adventures and Cautionary Tales of a Former Playboy Bunny, HarperCollins, epub útgáfa, 2015, loc. 47.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.