Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 74

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 74
„HVER VIll VERðA HREIn mEY AFTUR?“ 73 sem eftir er af eilífðinni við hlið marilyn.“75 Þetta vakti skiljanlega töluverða athygli og tvítaði einn netverji að nú héldi Hefner áfram „að áreita konur jafnvel í framhaldslífi sínu.“76 Beðmál í borginni: Nýfrjálshyggja eða femínismi? Fögnuð yfir óbeisluðu kynferði má sjá víða í dægurmenningunni í kringum aldamótin og í síðari hluta þessarar greinar verður augum sérstaklega beint að sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City en hún snýst um vinkvennahóp á fertugsaldri, ástarmál þeirra, sambönd og verslunarferðir.77 Á þriðja ári hennar býður Samantha jones (Kim Cattrall) vinkonum sínum í Playboy setrið í þættinum „Sex and Another City“, þar sem þær hitta Hugh Hefner. Áhugavert er að þættirnir skuli heiðra jafn umdeildan mann eins og Hef- ner og augljóst er að hann er nokkurs konar átrúnaðargoð Samönthu. Þrátt fyrir að vinkonurnar eigi illa heima í þessum veruleika, falli ekki inn í hann og séu að lokum reknar út af vörðum setursins, þá halda þættirnir á lofti goðsögunni sem sveipar ímynd Playboy-kóngsins og taka mögulega undir það sjónarmið að hann hafi haft frelsandi áhrif á kynvitund fólks á Vestur- löndum. Hentug leið til þess að skoða birtingarmyndir póstfemínismans í sam- tímamenningunni er að skoða hvernig Sex and the City snýst um getu ein- staklingsins til þess að móta sjálfsveru sína óháð áhrifum annarra (e. selfgov- erning), jákvæða sýn á neyslumenningu og viðhorf aldamótakynslóðarinnar 75 „Hugh Hefner Talks About his memories of marilyn monroe“, CBC Los Angeles, 3. ágúst 2012, sótt 1. mars 2022 af https://losangeles.cbslocal.com/2012/08/03/hugh- hefner-talks-about-his-memories-of-marilyn-monroe/. 76 Zena Wosniak, „Is it too soon to joke about Hefner making unwelcome advances at women even in the afterlife?“, Twitter, sótt 1. mars 2022 af https://twitter.com/ creativeswap/status/913534950938353664. Hugmyndin um kynferðisofbeldi sem nær út fyrir gröf og dauða verður enn grófari þegar haft er í huga að karlinn sem hvílir í hólfinu fyrir ofan monroe, Richard Poncher, var grafinn á grúfu svo að andlit hans og monroe sneru saman. Poncher hafði haft leikkonuna á heilanum næstum allt sitt líf og svona hvílir hann ofan á henni, nánast í trúboðastellingunni. Sjá Stephanie Kaloi, „An lA Businessman’s last Wish Was To Buried Face Down Above marilyn monroe And He Got It“, Little Things, 3. febrúar 2022, sótt 1. mars 2022 af https://littlethings. com/entertainment/los-angeles-businessman-marilyn-monroe/4448547-7. Sjá einnig Guðrún ósk Guðjónsdóttir, „Sorglegi sannleikurinn á bak við gröf marilyn monroe“, DV, 6. apríl 2022, sótt 6. apríl 2022 af https://www.dv.is/fokus/2022/04/06/ sorglegi-sannleikurinn-bak-vid-grof-marilyn-monroe/. 77 Sex and the City (1998–2004), sjónvarpsstöð HBO, höf. Darren Star, leikarar, Sarah jessica Parker, Kim Cattrall, Kristin Davis og Cynthia nixon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.