Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Page 88

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Page 88
„HVER VIll VERðA HREIn mEY AFTUR?“ 87 upp sem rómantískt viðfang og sá eini rétti, sem stingur í stúf við þá sýn þáttanna og kvikmyndanna tveggja að sambönd fyrir lífstíð gangi aldrei upp. Það er líka vísbending um rómantíska stöðu mr. Big í þáttunum að hann rammar þáttaröðina inn, því að hann kemur fyrir í upphafsþætti fyrstu þátta- raðar og lokaþætti þeirrar sjöttu og síðustu þegar frásögninni lýkur á því að hann eltir Carrie til Parísar og gengst við tilfinningum sínum til hennar. Það er Samantha sem bendir Carrie á mr. Big í fyrsta þættinum og kynnir hann sem næsta Donald Trump, nema bara yngri og mun myndarlegri. mr. Big er 43 ára, fráskilinn, Wall Street viðskiptaauðjöfur með einkabílstjóra og flotta piparsveinsíbúð í fínasta hverfi borgarinnar. Sögupersónan john james Preston er tíður gestur í þáttaröðinni en nánast undantekingarlaust er aðeins vísað til hans sem Big og nafnið hefur fallíska merkingarauka. Það vísar til hæðar hans, ríkidæmis, félagslegrar stöðu og kynferðislegra yfir- burða. Þessi maður er stóra ástin í lífi Carrie en einnig stóra vandamálið.117 lögð er áhersla á það hversu smá Carrie finnst hún vera þegar hún hittir Big í tískusýningar-partýi, en umræddur þáttur snýst um karlmenn sem hrífast af módelum: „mér hefur aldrei fundist ég vera jafn ósýnileg allt mitt líf“ viður- kennir hún en játningin vekur upp spurningar um það hvers vegna þessari annars sterku og sjálfstæðu konu finnst hún vera einskis virði nærri þessum manni sem hún dregst svona að.118 Þátturinn snýst um spurningar um fegurð og sanna ást. Þegar Big eltir hana inn á kaffihús viðurkennir hann að það séu margar stórglæsilegar konur í manhattan en: „eftir smá tíma þá viltu bara vera með þeirri sem fær þig til að hlæja.“ Þannig má sjá að hann er líka settur í há-rómantískt samhengi en hann er augljóslega líka tælari sem kann að segja það rétta á réttum augnablikum. Sagan af því þegar Carrie hittir Big er sett í ævintýralegt samhengi af söguröddinni sem túlka má sem hug- leiðingu Carrie í pistlum sínum: „Einu sinni fyrir langa löngu, í konungsríki langt í burtu, héldu ákveðinn maður og minna ákveðin kona, áfram að rekast á hvort annað. Þau virtust hittast alls staðar – á götuhornum, í partýjum. Það var næstum eins og þau væru á ófyrirséðum stefnumótum.“119 Carrie er í hálfgagnsæjum kjól á fyrsta raunverulega stefnumóti þeirra og gefur sig á vald ástríðunni. Sem kynferðislegt viðfang verður Big að stjórnlausu fíkni- efni í lífi hennar. Þættirnir grafa því í raun undan hugmyndinni um ást sem leið til lífs- Sarah jessica Parker, Kim Cattrall, Kristin Davis og Cynthia nixon. 117 Sjá joanna di mattia, „What’s the Harm in Believing?“, bls. 20. 118 Sex and the City, „models and mortals“ (1:2). 119 Sex and the City, „Valley of the Twenty-Something Guys“ (1:4).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.