Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 90

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 90
„HVER VIll VERðA HREIn mEY AFTUR?“ 89 Niðurlag Þrátt fyrir að viðfangsefni þátta á borð við Sex and the City sé sjálfstæða, sterka konan í nútímasamfélagi sem getur fengið flest allt sem hugurinn girnist, þá gefa þeir einnig til kynna að konan leiti enn þá að hinni einu sönnu merkingu í langtímasamböndum. Þó virðast hjónaböndin draga úr þeim krafti og sjálfstæði sem líf hins einhleypa býður upp á og það virð- ist varla eftirsóknarvert líkt og sjá má svo greinilega í framhaldsþáttunum And Just Like That. Charlotte virðist vissulega hamingjusamlega gift en hún hefur gefið upp ferilinn sinn og er „aðeins“ húsmóðir. Það er vissulega ekki fordæmt í þáttunum og lítil áhersla er lögð á að hún sé menntuð kona með bakgrunn í listfræði.124 En Charlotte hefur aldrei verið sú rödd sem mótar sjónarhorn þáttanna líkt og áður hefur komið fram. miranda hefur einnig þegar hér er komið sögu gefið upp sinn feril sem lögfræðingur og er ekki hamingjusöm í sínu hjónabandi. Sjálfsmynd Carrie er fyrst og fremst bundin við það að hún er nýorðin ekkja og ekki er lögð mikið áhersla á starfsferil hennar þótt hann sé vissulega til staðar. Þrátt fyrir vandamál kvennanna búa framhaldsþættirnir til sömu kvenlegu útópíuna eða fantasíuna og sjá má í Sex and the City sem felst í því að konurnar standa enn saman sem gerir það að verkum að þær geta mætt erfiðleikum sterkari og vitrari. Það er spurning hvort slíkir þættir séu að bregðast við samfélagslegri ógn eða þeim kvilla í nútímanum sem er einmanaleiki. Í könnun frá 2011 kemur fram að í Bandaríkjunum hafi meðaltalið á fjölda náinna vina farið frá því að vera þrír niður í tvo.125 Og í könnun frá 2021 kemur fram að Bandaríkjamenn séu meira einmana en þeir voru fyrir þrjátíu árum og treysti minna á vini sína þegar kemur að andlegum stuðn- ingi.126 Það hefur einnig komið fram í könnunum að konur séu sá hópur sem hafi sérstaklega fundið fyrir því að vinahópurinn sé að minnka.127 Það er því mögulegt að þættir á borð við Sex and the City sem lýsa mikilli og náinni 124 And Just Like That … „Some of my Bests Friends“ (1:4). 125 jeanna Bryner, „Close Friends less Common Today, Study Finds“, LiveScience, 4. nóvember 2011, sótt 1. mars 2022 af https://www.livescience.com/16879-close- friends-decrease-today.html. 126 nathan Place, „Americans Have Fewer Friends Than Ever. Survey Shows“, The Independent, 26. júlí 2021, sótt 1. mars 2022 af https://www.independent.co.uk/life- style/americans-fewer-friends-survey-b1890794.html. 127 Daniel A. Cox, „The State of American Friendship. Change, Challenge and loss“, Survey Center on American Life, 8. júní 2021, sótt 1. mars 2022 af https://www. americansurveycenter.org/research/the-state-of-american-friendship-change- challenges-and-loss/.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.