Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Page 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Page 112
DÓSAFRÍðA, FLAnDRARI OG HRjÁð DÓTTIR 111 vitni að hún sé vel lesin, hafi góðan orðaforða og búi yfir víðtækri þekkingu. Ástæða nafngiftarinnar er aldrei útskýrð í leiksögunni – ekki frekar en hvers vegna Systa lenti í fátæktrargildrunni – en gera má sér í hugarlund að per- sónan hafi mögulega hrökklast úr skóla líkt og ýmsir aðrir sem upplifað hafa alvarleg áföll í bernsku.55 Eins og fyrr var getið forðast Systa heimsóknir á æskuheimilið enda geta aðstæður sem tengjast tráma minnt á eða vakið upp ótta fortíðar og aukið vanlíðan viðkomandi. Vanrækslan hefur einnig haft þau áhrif að Systa á erfitt með náin tengsl við aðra; hún þráir barn en hefur aldrei verið við karlmann kennd og sér ekki fram á að það muni breytast. Þrátt fyrir erfiða bernsku er Systa æðrulaus. Hún hefur lært að lifa með trámanu og tekst á við lífið með seiglu og án biturðar enda beitir hún sjálfa sig eins konar hugrænni atferlismeðferð því hún eyðir ekki „tíma í að hugsa ljótt“ (143) og heldur „upp á góða drauma og reyni[r] að lifa sem mest í þeim í vökunni líka“ (60).56 Hún nýtur auk þess hins þess fagra sem veröldin hefur upp á að bjóða; sólarinnar sem skín og plöntunnar sem vex í garðinum hennar. Þá les Systa bækur sér til skemmtunar og rifjar upp góðar minn- ingar sem ylja. Tvisvar í viku fer hún í sund og þrífur sig en þannig getur hún haldið sjálfsvirðingu sinni og hreinlæti.57 En þótt Systu hafi tekist að halda reisn og skapa sér líf þar sem hún er sjálf við stjórnvölinn er hún ekki fullkomlega frjáls. Fjárskortur og afstaða Brósa bróður í hennar garð marka hana og hefta frelsið rétt eins og betur verður gerð grein fyrir í næsta kafla. 55 Sbr. Valentina nikulina, Cathy Spatz Widom og Sally Czaja, „The Role of Child- hood neglect and Childhood Poverty in Predicting Mental Health, Academic Ac- hievement and Crime in Adulthood“, American Journal of Community Psychology 48: 3/2011, bls. 309–321, hér bls. 311. 56 Í stuttu og einfölduðu máli er hugræn atferlismeðferð tvíþætt. Annars vegar felst hún í því að hafa áhrif á hugarfar með ýmsu móti og hins vegar að breyta hegðun sem á þátt í að viðhalda vandanum. Sbr. Magnús Blöndahl Sighvatsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson og jón Friðrik Sigurðsson, „Gagnsemi hug- rænnar atferlismeðferðar við lyndis- og kvíðaröskunum hjá fullorðnum“, Lækna- blaðið 11/2011, sótt 16. júní 2022 af https://www.laeknabladid.is/tolublod/2011/11/ nr/4367. 57 Í fyrrnefndum fyrirlestri kom Lára Björnsdóttir meðal annars inn á hvernig Systa nyti smáu hlutana í veröldinni og hversu mikilvægt það væri henni að geta þrifið sig. Sjá Lára Björnsdóttir, „Systa, ein af sterku konunum hennar Steinunnar“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.