Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 30

Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 30
BLÓÐÞYNNING dögum meðferðarinnar. Sjúklingar eru venjulega einkennalausir og ástandið getur jafnvel lagast þrátt fyrir áframhaldandi gjöf heparíns og meðferð er engin sérstök. Aðalvandamálið er að greina þetta ástand frá hinni hættulegu gerð 2 og ef vafi leikur á greiningunni þá ber að hætta gjöf heparíns. Gerð 2. Þetta getur verið stórhættulegt ástand sem tengist aukinni tíðni á blóðsegum og blóðreki. Þetta tengist ónæmiskerfinu og er talið gerast á tvennan máta4,15. í fyrsta lagi er um að ræða virkjun blóðflagna in vivo sem veldur aukinni hreinsun þeirra úr blóðbraut. I annan stað þá er talið að IgG setjist á yfirborð blóðflaganna og valdi því að þær eru teknar upp af átfrumum í milta. Einnig vaida þessi mótefni ræsingu blóðflaganna, kekkjun þeirra og aukinni hættu á segamyndunum sem er aðaláhyggjuefni þessarar aukaverkunar. í þessari gerð þá er blóðflögu- fæðin oft svæsin og kemur ekki fram fyrr en 4-14 dögum eftir upphaf meðferðar (fyrr ef sjúkl- ingurinn hefur áður fengið heparín). Þessi blóðflögufæð lagast ekki fyrr en gjöf lyfsins er hætt og þá oftast á 5-7 dögum. Einkennin eru venjulega vegna blóðsegamyndunar oft á öðrum stöðum en upphaílegi blóðseginn var. Segar geta orðið á ýmsum stöðum bæði í bláæðum og slagæðum. Þannig koma oft fram hin fjöl- breyttustu einkenni s.s. drep í fótleggjum, heilablóðfall, hjartadrep og nýrnabilun. Þeir djúpvenusegar sem þannig myndast eru gjarnan víðfeðmir og valda endurteknu lungnablóðreki. Einnig hefur „disseminated intravascular coagulation“ (DIC) verið lýst. Dánartíðni við heparínorsakaða blóðflögufæð með blóðsega- rnyndun er álitin vera um 30% og líklegt er að um 20% þessara sjúklinga þurfi aflimunar við. Þessi aukaverkun er sennilega vangreind en grunur á að vakna fái sjúklingur á heparíni nýja blóðsega eða þörfin fyrir heparín eykst af óþekktri orsök og ætti þá strax að telja blóðflögur. Til viðbótar er rétt að biðja um smásjárskoðun á blóðstroki til að útiloka in vitro klumpun. Eftirfarandi greiningarskilmerki skyldu svo metin: 1) Blóðflögufæð í sjúklingi á heparíni. 2) Útilokun annarra orsaka blóðflögufæðar s.s.sýkingar, lyf, og sjálfsofnæmis. 3) Bati eftir að heparíngjöf er hætt. 4) Heparínháð mótefni gegn blóðflögum skv. in vitro prófi. Meðferð þessa ástands er erfið og vart nema á færi blóðmeinafræðinga enda ættu þeir ávallt að vera með í ráðum. Þó ber skilyrðislaust að hætta gjöf heparíns. Til fróðleiks má þó geta að ýmis lyf hafa verið reynd og sum með bærilegum árangri s.s. léttheparín og afbrigði þeirra (orga- ran, lomoparan), ancrod og iloprost. Draga má úr tíðni þessa leiða fylgikvilla með því að stytta meðferðartíma með heparíni eins og mögulegt er. Þetta má oft gera með því að hefja meðferð snemrna með warfaríni þar sem það á við, oft á fyrsta sólarhringi meðferðar. Einnig skal vera klár ábending fyrir notkun heparíns hverju sinni og varast að nota það hjá sjúklingum með fyrri sögu um þetta ástand. 3. Beinþvnning (osteoporosis). Þetta er fylgikvilli sem sést venjulega ekki fyrr en eftir meira en sex mánaða notkun heparíns og ekki er vitað hvað veldur þessu. Oalgengt séu dagskammtar minni en 15-20 þús. ein. Sérstak- lega varasamt í þunguðum konum. 4. Hvperkalemia. Talið vera vegna bælingar á losun aldósteróns frá nýrnahettum. óalgengt og einnig þekkt eftir léttheparín. ANDVERKUN HEPARÍNS. Ef fram kemur alvarleg blæðing eða þörf verður á bráðaskurðaðgerð þá getur þurft að upphefja áhrif heparíns og er það gert með prótamínsúlfati ásamt því að stöðva heparíngjöfina. U.þ.b. 1 mg af prótamínsúlfati þarf til að uppheija áhrif 100 eininga af heparíni. Prótamín er gefið hægt í æð til að forðast fall í blóðþrýstingi og hafi meðferð verið órofin þykir hæfilegt að gefa 25 mg. Hafi meðferð hinsvegar verið rofin þá fer skammturinn eftir því hversu langt var frá síðustu gjöf og hversu stór sá skammtur var. Séu liðnar meira en 2 klst. þá er sjaldan þörf á prótamín-súlfati. Prótamínsúlfat 24 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.