Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Page 136

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 136
ABSTRAKTAR the potential of producing secondary hyperparathyroidism, due to low extracellular fluid ionized Ca2+ concentration, a known risk factor of accelerated bone loss in able bodied subjects. Elevated levels of parathyroid hormone causes further bone loss by stimulating osteoclastic bone resorbtion. Involved in this pathogenic process is also reduced osteoblastic activity. Combined this causes net negative balance of bone homeostasis. Documented in the SCI population is reduced level of vitamin D in serum, which may be a substantial factor in causing this pathogenic process. Materials and Methods: A pilot study is presented here, with pharmacological intervention with supplementation of calcium (1500 mg/d) and vitamin D metabolites, low dose (800 i.u./d vitamin D) which proved inefficient in raising vitamin D blood levels. We instituded therefore to give higher dose (50pg/twice a week, Calderol (25-OH- vitamin D)) on future subjects and hope that it may prove to be helpful in reverting secondary hyperparathyroidism to normoparathyroid or depress normoparathyroid levels and thereby decelerating this accelerated bone loss process to a pattern simulating normal aging process. Results: Preliminary results, in 9 subjects (veterans), on whom we ran the protocol with vitamin D preparation, identified from previous screening tests and therefore proved vitamin D deficiency from that time, suggests that the low dose vitamin D preparation given did not raise serum 25-OH cholecalciferol significantly in any of the subjects, thereby not elevating Ca2+ blood levels and depressing PTH Ievels as expected. For further evaluation a screening of a group of 40 patients (non-veterans) who were selected from hospital records, being eligible for the study, not having factors that may interfere with vitamin D metabolism, as well as depending on Iocation of residency and preferably black and male to have comparison with the veteran population. A total of 26 of screens are represented herein, since not all have had their PTH and 25-OH cholecalciferol measured yet. The screen population (of 26) mean age is 33.4y ± 10.5y (mean ± SD), duration of injury (DOI) 5.33y ± 7.07y, range: 4 months-26 years. Additional statistical values of screening population are such as: in 25- OH cholecalciferol 13.26 ± 6.95 ng/mL, in intact PTH 32.5 ± 17.95 pg/mL, total Ca 9.21 ± 0.33 mg/dL. Results of screening find as much as 30% of subjects with deficiency of vitamin D (deficiency defincd as undetectable by the RIA used) and altogether as much as 68% below normal range. One patient was found with absolute secondary hyperparathyroidism and two were marginal. Ionized calcium measurements were not reliable for interpretation of hypocalcemia because of technical failure. Conclusions: We hope that higher dose in the form of 25-OH cholecalciferol (Chalderol) will prove efficient in elevating vitamin D blood levels of those who were found deficient and consequently ionized calcium, a prerequisite for lowering PTH and indirectly stimulating bone forming cells, ostoeoblasts, to deposit calcified. FRAMLEIÐSLA CYSTATINS C í SLÉTTVÖÐVAFRUMUM. Ingvar H. Ólafsson1. Finnbogi R. Þormóðsson2, Anna Vachunova2, Hannes Blöndal2. 'LHÍ, 2Rannsóknarstofa í líffærafræði. Inngangur: Til er á íslandi sjúkdómur er nefnist arfgeng heilablæðing (Hereditary Cystatin C Amyloidosis eóa HCCA). Sjúkdómurinn erfist ókynbundió ríkjandi. Afleiöingar sjúkdómsins eru síendurteknar heilablæöingar, meö meiri eöa minni brottfallseinkennum, sem leiða sjúklinginn aö lokum til dauða. Sjúkdómnum fylgir söfnun próteinútfellinga (mýlildi) í æðaveggi í heila og afleiðingin er rof á æöunum. Mýlildisefnið er stökkbreytt afbrigöi af cystein próteasa- hemlinum cystatini C. (Ljóssmásjárathuganir á heilaæðum sjúklinga þar sem litað hefur verið fyrir cystatini C, hafa sýnt að próteinið virðist falla út á milli vöðvafrumnanna.) Nýlegar rannsóknir benda til þess að uppsöfnun á beta- próteinútfellingum í heilaæðar Alzheimcr- sjúklinga veröi innan sléttvöóvafrumna. Þessi nióurstaða er byggó á rafeindasmásjárskoðun og Ijóssmásjárskoðun á mótefnalituöum æöum. Rafeindasmásjármyndir af heilaæóum HCCA-sjúklinga sýna samskonar breytingar, og bendir þaö til þess að í HCCA-sjúkdómi sé einnig um uppsöfnun innan sléttvöðvafrumna aö ræða. Tilgangur rannsóknarinnar var að þróa aðferð til að einangra og rækta sléttvöðvafrumur úr naflastrengsbláæðum með það fyrir augum að kanna hvort frumurnar mynduóu cystatin C. Efniviöur og aðferðir: Notuð var kollagenasalausn til aó einangra sléttvöðvafrumur úr naflastrengsbláæð. Frumurnar voru settar í DMEM-æti + 10% kálfafósturssermi (FBS) á 30 mm ræktunardiska og voru ræktaðar í 2-3 daga í hitaskáp. Ætinu var safnaö af þeim, þaö díalýseraó, frostþurrkað og rafdregið á gel og pappír. Gelið var litaö fyrir próteinum með Coomassie bláum en pappírinn mótefnalitaður meö AP-litunaraðferðinni (Alkaline Phosphatase) fyrir cystatini C. Sléttvöðvafrunium var einnig safnaö eftir ræktun, þær leystar upp og próteinin úr þeim rafdregin á gel og pappír. Litað var svo fyrir próteinum og cystatini C. Að auki voru sléttvöðvafrumurnar festar á ræktunardiskunum og þær mótefnalitaðar með Avidin-Biotin og núrskinslitarefnum fyrir alfa-actini sem er sléttvöðvafrumu sérhæft prótein, desmini og cystatini C. Til viðmiðunar voru hafðir fibróblastar og æðaþelsfumur. Samhliða þessu voru sermisprótein úr kálfafóstri (FBS), fullorðnum nautgrip, naflastreng og fullorðnum manni rafdregin og mótefnalitað fyrir cystatini C. Einnig voru sléttvöðvafrumur hafðar í ræktun í lengri tíma og nokkrir þættir athugaðir m.a. var sett sermislaust æti á þær og könnuð viðbrögð þeirra við því. Niöurstööur: Við mótefnalitun á cystatini C í serminu kom fram mjög áveðið band af próteininu hjá manna- og mannanaflastrengsserminu. Hins vegar kom engin litun fram hjá kálfafósturs- eða nautgripaserminu. Með þaö fyrir augum var hægt að útiloka að cystatin C í serminu sem var á frumunum í ræktuninni myndi mælast, væri það til staðar. Mótefnalitunin á festu frumunum var gerö til að sýna fram á að um sléttvöðvafrumur væri að ræða. Mjög áberandi litun var fyrir alfa-actini hjá sléttvöövafrumunum. Litun varð einnig fyrir cystatini C og desmini hjá þessum frumum. Mótcfnalitun fyrir cystatini C á rafdregnum próteinum úr sléttvöðvafrumunum sjálfum sýndi band á því svæði sem búast mátti við cystatini C. Frumurnar þurfa sermi til þess að ná aö festa sig en eftir það dafna þær vel í ætinu M199 án sermis en þaö er ríkara af ýmsum þáttum en DMEM. Efnisskil: í ljósi þess aó cystatin C finnst í sléttvöóvafrumum úr naflastreng sem væri líklegt að sléttvöðvafrumur í heilaæðum gerðu líka, og rafeindarsmásjármyndir hafa gefið til kynna útfellingar í nánasta umhverfi frumnanna, veröur að teljast líklegt aö sléttvöðvafrumurnar sjálfar myndi þaö cystatin C sem sem fellur út í æðum HCCA-sjúklinga. Það yröi því næsta skref að rækta sléttvöðvafrumur úr heilaæðum ekki HCCA-sjúklinga og kanna framlciðslu þeirra á cystatini C. Þá yrði einnig áhugavert að kanna áhrif sermis á framleiðslu þeirra á próteininu. Með þau gögn í höndunum er svo hægt að bera saman niðurstöður úr ræktunum á sléttvöðvafrumum úr heilaæöum HCCA-sjúklinga. Á þann hátt er hægt að nálgast þann meinferil sem á sér stað hjá sjúklingum meö arfgenga heilablæðingu. 126 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.