Úrval - 01.02.1962, Side 19

Úrval - 01.02.1962, Side 19
HVORKl LÍFS NÉ LIÐINN 27 um, og lyf eru einnig notuð til að deyfa þjáningarnar. Hér er einungis verið að fram- lengja dauðastundirnar. Sumir hafa orðað þetta þannig, að lœknavísindin hafi skapað nýjan dauðdaga: „hægfara lyfjadauða.“ Eftir að ég átti þetta samtal við hinn mikilsvirta lækni hef ég fært málið i tal við aðra lækna og hjúkrunarkonur og ýmsa, sem hafa með heilbrigðismál að gera. Allt er þetta fólk sammála um, að vandamálið krefjist skjótrar úrlausnar, en fæstir vilja láta hafa eftir sér skorinorðar full- yrðingar í málinu. Forstöðumaður eins lækna- skólans sagði við mig: „Það er alveg sama, hve gætilega við tölum; við komumst ekki hjá að vera ásakaðir um að vilja stytta sjúklingum aldur.“ Ég minnti hann á, að liknar- deyðing væri ekki það sama og manndráp, og svaraði hann þá: „Ég er sammála því, — en gerir hinn venjulegi borgari greinar- mun á þessu tvennu?“ Einn skurðlæknirinn lét orð falla við mig eitthvað á þessa leið: „Það er ekki von, að sam- staða ríki í þessum efnum, þeg- ar læknarnir sjálfir eru ekki sam- mála. Sumir læknar vilja berj- ast meðan hjartað bærist í sjúkl- ingnum. Við vitum, að Hippo- crates gamli (faðir læknisfræð- innar) var andvígur því, að not- uð væru hjálparmeðul til að flýta fyrir dauðanum, en það er eins og við höfum gleymt því, að hann fyrirbauð líka lyfjagjöf til handa þeim, sem engin von var um.“ Walter Alvarez, sérfræðingur við Mayo-sjúkrahúsið, lítur svo á, að stefnubreyting þurfi að verða hjá þeim læknum, sem leggja sig engu að síður fram löngu eftir að öll von er úti. Hann segir: „í 35 ár hef ég ráðlagt ung- um læknum að vinna ekki of vél- rænt, gefa sér alltaf tíma til að spyrja sjálfa sig: „Þetta sem ég ætla að gera næst,-------hvað gott á það eftir að gera sjúklingn- um?“ Einhver fyrsta læknis- reynsla min var sú, þegar starfs- bróðir minn einn lagði sig mjög fram um að viðhalda lifi gam- almennis. En síðustu dagar sjúklingsins voru honum einung- is til mikillar armæðu og van- sælu. Þessi læknir einsetti sér þá að hugsa sig mjög vel um áð- ur en hann léti þessháttar endur- taka sig.“ Árið 1940 skrifaði dr. Wor- cester tímabæra bók, sem bar nafnið „Meðferð hinna öldruðu og dauðinn“. í bók þessari kemst hann svo að orði: Nútimaaðferðir varðandi end- urlifgun eiga alls ekki við i þeim tilfellum, þegar ending og þol
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.