Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 20

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 20
28 ÚRVAL líkamans er þrotið sökum sjúk- dóma eða slj'sa. Þetta á þó sér- staklega við, þegar framlengt líf sjúklingsins gerir ekki annað en að auka á þjáningar lrans. Lækn- arnir mega ekki láta „skylduna“ blinda sig um of. Þeir ættu manna bezt að skilja þetta. Bezta úrræðið er oft að lofa þeim sjúku að skilja við i friði.“ Öðru máli er að gegna, þegar sjúklingurinn er elcki á gamals- aldri. Walter Alvarez, sem ég vitnaði í áðan, segir ennfremur: „Allir læknar vita, að flesta al- varlega bernskusjúkdóma verður að berjast við til þrautar. Lífs- viljinn er lika alltaf til staðar hjá þeim ungu. Það er áberandi, hversu lífslöngunin smáfjarar út með aldrinum. Það er ein af líknsemdum náttúrunnar. Gam- alt fólk, sem lengi hefur þjáðst af hjartabilun, kvíðir margt alls ekki dauða sinum, og sumir spyrja lækninn sinn gjarnan: „Hvað skyldi þetta þurfa að ganga svona lengi?“ Eitthvað hið athyglisverðasta, sem ég hef lesið um þessi mál, er að finna í riti einu um krabba- mein, og er ritað af dr. E. H. Rynearson, lækni við Mayo- sjúkrahúsið. Hann segir: „Læknirinn stendur við sjúkra- beð manns, sem þjáist af ólækn- andi krabbameini. Hann hefur þegar gengizt undir uppskurð og geislameðferð, og lyf hafa verið prófuð. En þrátt fyrir allt það, sem læknavísindin hafa upp á að bjóða, á sjúklingurinn ekki langt eftir ólifað og þjáist . . . Að minu áliti er gert of mikið að því að viðhalda lífsneistanum í þessháttar sjúklingum. Læknarnir þurfa að gera meira af því að tala hreinskilnislega við aðstandendur slíkra sjúkl- inga. Af minni reynslu get ég sagt það, að ég hef næstum aldrei mætt skilningsskorti af þeirra hálfu. Þeir hafa sjaldnast kraf- izt þess, að líf sjúklingsins yrði lengt með öllum tiltækum ráð- um, ef ekkert væri við það unnið, nema að lengja helstríðið. Stund- um fara sjúklingarnir sjálfir fram á, að þessi tími sé fremur styttur en lengdur.“ En hverjir veita helzt mót- spyrnu gegn þessum skoðunum? Eftir því sem ég þekki til, hefur ekki borið á, að ábyrgir aðilar innan rómversk-kaþólska safn- aðarins, grísku kirkjunnar eða mótmælenda hafi hreyft alvar- legum mótmælum, þegar um von- laus tilfelli er að ræða. Það er athyglisvert, hvað Hans heilagleiki Píus páfi XII lét hafa eftir sér síðasta árið, sem hann lifði. En þau orð hans, að róm- versk-kaþólska kirkjan gerði ekki þær kröfur til lækna, að þeir not- uðu öll tiltæk ráð, þegar ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.