Úrval - 01.02.1962, Page 145

Úrval - 01.02.1962, Page 145
RA UÐHÆRÐA KONAN 153 fjárhirzlum konungs tókst henni, áður en lauk, aS ná tangarhaldi á tæpum 137 þúsund sterlings- pundum, og var það þrefalt meira en þeim Nell Gwynn og Lady Castlemaine hafði til samans tek- izt að herja út úr konungi. Ofan í kaupið tókst henni svo að ginna konung til að veita sér 12 þúsund punda lífeyri árlega, og skyldi hann veittur erfingjum hennar, er hún væri öll, um allan aldur. Þótt Louise hefði alltaf verið varkár, var nú svo komiö, að hið sanna erindi hennar til Eng- lands var tekið að spyrjast. Þegar almenningur lcomst á snoðir um; að í rauninni væri hún njósnari og erindreki Frakka, fylltist hann óstjórnlegri lieift. Louise varð þess skjótlega vör, og nú tók hún að hugsa til öruggs hæl- is í Frakklandi, er liún gæti hald- ið til, þegar hún yrði að hverfa hrott frá Englandi. Beitti hún nú öllum áhrifum sínum yfir hinum hugfangna konungi og tókst að fá hann til að veita sér að léni hertogadæmið Aubigny. Bættist þannig titillinn hertogaynja af Aubigny við allan hennar titla- lista, og þótti þá mörgum nóg um. Það kom einnig á daginn, áður en langt um leið, að hér haföi Louise farið viturlega að ráði sínu, 'því að áður en hinum fok- illa almenningi og stórreiðu brezku ríkisstjórn hafði gefizt tími til að hefjast handa um að ryðja Louise úr vegi, kom í ljós á festingunni ný stjarna. Var það barnung spænsk hertogaynja, Hortense Mazarin að nafni, ný- komin frá Spáni, og þótti fegurð hennar svo óvenjuleg og stórkost- leg, að konungur liaföi hana ekki fyrr augum litið en hann stein- gleymdi Louise. Samtímahöfund- ar segja, að fegurð Hortense hafi verið næstum því ótrúleg, og hafi hún engin hjálpartæki þurft til að ná fullkominni fegurð. Hún var ekki fyrr komin í Whitehall en fegurð hennar vakti þar al- mennt uppnám, og jafnskjótt tóku þær að beina að henni skeytum sínum, Nell Gwynn og Lady Castlemaine, rétt eins og að Louise á sínum tíma. Var nú Louise í skyndi send á eitt af sveitasetrum konungs, en hann tók að njóta ásta Hortense i hin- um glæsilegu fyrrverandi húsa- kynnum Louise í Whitehall. Áður en langt um leið, tóku veikindi að sækja á konung, og leitaði hann þá aftur til Louise. Greip hún tækifærið tveim hönd- um og hóf framkvæmdir á öðrum lið hernaðaráætlunar sinnar. Hvatti hún nú konung til að sam_ þykkja með undirskrift sinni annan lið Dover-samningsins, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.