Úrval - 01.02.1962, Síða 161

Úrval - 01.02.1962, Síða 161
MANNÆTUHLÉI3ARÐINN 1G9 Utjrslu kyiuii. Það var á óperettusýningu í Chaletleikhúsinu í Nainidal, að ég fékk fyrst greinilegar fregnir af hlébarða þessum og athæfi hans. Að vísu hafði ég áður séð hans og æthæfis hans getið i blöðunum, en ég hugsaði sem svo, að þar sem fjöldi þjálfaðra veiðimanna væri búsettur á þess- um slóðum, mundi það illa séð að aðkomumaður gerði tilraun til að ræna þá því afrelti að leggja morðingjann og mannæt- una að velli. Ég varð þvi dálitið undrandi þegar ég heyrði ]>að i hléinu, að einn af háttsettustu stjórnarmönnum gerði allt sem hann gat til að hvetja frægustu garpana úr ])eim hópi til að ganga á hólm við morðingjann, en þeir svöruðu því til, að aldrei skyldi neinn fá þá til slíkrar fífldirfsku að eiga átök við lilé- barða, sem drepið hefði og étið Vfir hundrað manns. Ég sneri mér því til þessa embættismanns daginn eftir og þar sem hann gat ekki sjálfur veitt mér nánari upplýsingar, ráðlagði hann mér að leita til Ibbotson, ráðunauts stjórnarinn- ar á þessum slóðum, sem meðal annars vann nú að því að losa íbúana í Garhwal undan ógn og skelfingu af völdum þessa morð- ingja. Þegar ég kom heim aft- ur, hittist svo á að bréf frá Ibb- otson lá á skrifborðinu mínu; ég undirbjó þvi för mína í snatri, og á tíunda degi náði ég á ákvörðunarstað. Þar sem sjaldgæft er að hlé- barðar gerist mannætur, vita menn litið um þær breytingar, sem það óeðli veldur á háttum þeirra. Ég gerði ráð fyrir að um svipaðar breytingar væri að ræða og þegar tígrisdýr taka upp þann sið, en þar sem ég vissi ekkert um það til hlítar, ákvað ég að beita sömu veiði- aðferðum og um venjulegan lilé- barða væri að ræða, að minnsta kosti þangað til ég vissi betur. Yenjulegasta aðferðin er að maður situr fyrir þeim og reyn- ir að lokka þá að með agni, annað hvort geit eða sauðkind, lifandi eða dauðri. Tilgangur minn með ferðinni til Rudrapra- yag var fyrst og fremst sá að koma i veg fyrir að morðinginn yrði fleirum að bana, og ég gat því ekki beðið þess að næsta manndráp hans veitti mér vís- bendingu um hvar hann héldi sig um þær mundir. Samkvæmt landsuppdráttum, sem mér voru látnir í té, var athafnasvæði mannætunnar um fimm hundr- uð fermílur að flatarmáli. Þegar þess er gætt, að á svæði þessu var fyrst og' fremst um að ræða há fjöll með ótal giljum og gljúfrum og skörðum og þröng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.