Úrval - 01.02.1962, Page 173

Úrval - 01.02.1962, Page 173
MANNÆTU HLÉBÁRÐINN 181 gsetu fengið öruggt húsaskjól. En þeir voru þegar svo göngumóð- ir, að hann fékk ekki neinu tauti við þá komið, svo hann ákvað að veita þeim næturgistingu í sínu eigin húsi, sem stendur í brekkunni, spölkorn fyrir ofan mangotréð, sem ég hef áður á minnzt. Hús punditsins er byggt í svip- uðum stíl og flest íbúðarhús á Þessum slóðum — ein hæð með verönd meðfram allri framhlið- inni, ofan á lágum kjallara, sem notaður er fyrir geymslur; lág steinþrep upp á veröndina og dyrnar að íbúðinni gegnt manni, begar upp er gengið. Þegar pílagrímarnir höfðu snætt kvöldverð, lögðust þeir til hvíldar í herbergi, sem pundit- inn vísaði þeim á, og lokuðu dyrum. Þar eð ákaflega heitt var i veðri um kvöldið, óttaðist punditinn að þeir kynnu að kafna úr hitasvækju, svo hann opnaði dyrnar, gekk út á ver- öndina og studdi höndum efst á riðið. Um leið vissi hann ekki fyrr til en hvössum vígtönnum var læst að barka hans. Leiftur snöggt lyfti hann fæti og greiddi skepnunni slíkt spark, að hún missti taksins og valt niður stein- þrepin. Punditinn, sem var að öngviti kominn, studdist með- fram handriðinu og hugðist ná dyrunum, þegar hlébarðinn stökk á hann öðru sinni, en handriðið, sem nú var á milli þeirra, dró úr stökkinu, en þó ristu klær hlébarðans allt liold á öðrum armi hans að beini, frá öxl og niður að úlnlið. En nú komu pílagrímarnir á vettvang, lilébarðinn lagði á flótta, en þeir báru punditinn inn, sem mátti ekki mæla sökum þess að allt loft úr lungunum streymdi út um opinn barkapn. Alla nóttina lá liann þannig inni i hitanum, en hlébarðinn reif og klóraði hurð- ina með klóm sinum og pílagrím- arnir voru viti sínu fjær af ótta og skelfingu. Þegar birti, báru þeir punditinn í sjúkrahús, þar sem gert var að sárum hans, sem greru illa og seint. Eftir þetta hélt hann því stöðugt fram, að morðingjahlébarðinn væri hald- inn djöfullegum anda. Þegar ég náði að garði hans, bað ég hann að beita.allri var- kárni til öryggis pílagrímunum, sem gistu sæluhús hans, þar sem óvætturin héldi sig nú í ná- grenninu. Þrjár nætur sat ég svo uppi í mangotrénu, og nú kom Ibbotson enn til liðs við mig. iÞótti mér að honum mikill styrk- ur, og hann var sömu skoðunar og íbúar héraðsins, að ekki yrði ég um það sakaður, þótt morð- ingjahlébarðinn léki enn lausum hala — en fyrr eða síðar kæmi hans endadægur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.