Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 40

Úrval - 01.06.1962, Blaðsíða 40
48 ÚRVAL urinn lifir ekki af brauði einu saman. Eða ber maður ekki frem- ur umhyggju fyrir ættingjum og yinum, ef þeir búa við efnahags- legt öryggisleysi? Reyndar er okkur þetta í sjálfsvald sett. Framfarir í þjóðfélagslegri sam- hjálp kalla á aukinn þroska þegn- anna á ýmsum sviðum, og því kalli verður að hlýða. Það eru margir einmana í kringum okkur, — eins og kynd- uga, gamla konan, sem hangsar í matvörubúðinni, ef það gæti orðið til þess, að einhver færi að rabba við hana; eða húðdökki, útlendi námsmaðurinn, sem nýt- ur sín ekki af því hann er í fram- andi umhverfi, og svo eru allir þeir öldruðu og lasburða. Al- mannatryggingarnar geta séð þegnunum fyrir lífeyri og læknis- hjálp, og tæknin færir okkur upp i hendurnar ýmis þægindi. Á því sviði er sjaldnast þörf að kvarta. En fleira þarf til. Einungis þú og ég getum gert mannlegri sál lifið einhvers virði, — rétt hjálp- árhönd, brosað vinsamlega og sýnt sannan náungakærleika. Hve margar Stradivariusar fiðlur eru til? TALIÐ er, að hinn frægi fiðlusmiður Stradivarius hafi búið til yfir eitt Þ.úsund fiðlur en þó ekki meira en 3000. Árið 1947 töldu sérfræðingar, að alls væru nú til 325 fiðlur eftir hann, þar af 185 í Bandaríkjunum og 140 annars staðar, mestmegnis í Evr- ópu. Oft er talað um gamlar fiðlur, sem verið hafa marga manns- aldra í sömu ættinni, taldar verðlausar en svo hafi komið í ljós, að þær voru Stradivariusarfiðlur og því mikils virði. Slíkar sög- ur eru ekki óalgengar, en oftast eða alltaf er um að ræða mis- skilning. Á sumum fiðlum finnst standa Antoníus Stradivarius Cremona, Faciebat Anno 1716 eða eitthvað svipað, en það tryggir ekki, að þær séu eftir Stradivarius. Sagt er að það hafi tekið Stradivarius 3 ár að smiða fyrstu fiðluna. E'n seinna gat hann lokið einni fiðlu á viku. VILJUGUR er fótur til vinarhúsa Isl. málsháttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.